Þriggja hjóla Elio á 800.000 kr. Finnur Thorlacius skrifar 9. janúar 2014 13:15 Elio Motors áformar að framleiða þennan þriggja hjóla bíl í Bandaríkjunum og selja hann á 6.800 dollara, eða um 800 þúsund krónur. Elio hefur tryggt sér 7 milljón dollara fjármagn og ætlar að smíða bílinn í aflagðri verksmiðju sem er í eigu General Motors. Framleiðslan mun hefjast á næsta ári og 1.500 manns munu starfa við smíði hans. Það er reyndar ári seinna en upphaflegar áætlanir Elio sögðu til um. Stefnan er að framleiða 250.000 bíla á ári. Bílinn verður drifinn áfram af þriggja strokka vél og eyðsla hans verður aðeins 3,6 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Hámarkshraði bílsins er 160 km/klst. Elio þarf að tryggja sér talsvert meira fjármagn til að þessu getur orðið en ef af smíði hans verður væri það afturhvarf til þess tíma eftirstríðsáranna er margar mjög smáir bílar voru smíðaðir um allan heim sem kostuðu lítið. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði er þróun bílsins afar langt komin. Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent
Elio Motors áformar að framleiða þennan þriggja hjóla bíl í Bandaríkjunum og selja hann á 6.800 dollara, eða um 800 þúsund krónur. Elio hefur tryggt sér 7 milljón dollara fjármagn og ætlar að smíða bílinn í aflagðri verksmiðju sem er í eigu General Motors. Framleiðslan mun hefjast á næsta ári og 1.500 manns munu starfa við smíði hans. Það er reyndar ári seinna en upphaflegar áætlanir Elio sögðu til um. Stefnan er að framleiða 250.000 bíla á ári. Bílinn verður drifinn áfram af þriggja strokka vél og eyðsla hans verður aðeins 3,6 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Hámarkshraði bílsins er 160 km/klst. Elio þarf að tryggja sér talsvert meira fjármagn til að þessu getur orðið en ef af smíði hans verður væri það afturhvarf til þess tíma eftirstríðsáranna er margar mjög smáir bílar voru smíðaðir um allan heim sem kostuðu lítið. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði er þróun bílsins afar langt komin.
Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent