Þriggja hjóla Elio á 800.000 kr. Finnur Thorlacius skrifar 9. janúar 2014 13:15 Elio Motors áformar að framleiða þennan þriggja hjóla bíl í Bandaríkjunum og selja hann á 6.800 dollara, eða um 800 þúsund krónur. Elio hefur tryggt sér 7 milljón dollara fjármagn og ætlar að smíða bílinn í aflagðri verksmiðju sem er í eigu General Motors. Framleiðslan mun hefjast á næsta ári og 1.500 manns munu starfa við smíði hans. Það er reyndar ári seinna en upphaflegar áætlanir Elio sögðu til um. Stefnan er að framleiða 250.000 bíla á ári. Bílinn verður drifinn áfram af þriggja strokka vél og eyðsla hans verður aðeins 3,6 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Hámarkshraði bílsins er 160 km/klst. Elio þarf að tryggja sér talsvert meira fjármagn til að þessu getur orðið en ef af smíði hans verður væri það afturhvarf til þess tíma eftirstríðsáranna er margar mjög smáir bílar voru smíðaðir um allan heim sem kostuðu lítið. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði er þróun bílsins afar langt komin. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Elio Motors áformar að framleiða þennan þriggja hjóla bíl í Bandaríkjunum og selja hann á 6.800 dollara, eða um 800 þúsund krónur. Elio hefur tryggt sér 7 milljón dollara fjármagn og ætlar að smíða bílinn í aflagðri verksmiðju sem er í eigu General Motors. Framleiðslan mun hefjast á næsta ári og 1.500 manns munu starfa við smíði hans. Það er reyndar ári seinna en upphaflegar áætlanir Elio sögðu til um. Stefnan er að framleiða 250.000 bíla á ári. Bílinn verður drifinn áfram af þriggja strokka vél og eyðsla hans verður aðeins 3,6 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Hámarkshraði bílsins er 160 km/klst. Elio þarf að tryggja sér talsvert meira fjármagn til að þessu getur orðið en ef af smíði hans verður væri það afturhvarf til þess tíma eftirstríðsáranna er margar mjög smáir bílar voru smíðaðir um allan heim sem kostuðu lítið. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði er þróun bílsins afar langt komin.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira