Ungverjar ekki sannfærandi í aðdraganda EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2014 14:30 Gabor Csaszar. nordicphotos/afp Það er ekki bara Ísland sem er í vandræðum í undirbúningi sínum fyrir EM því mótherjar Íslands - Noregur og Ungverjaland - hafa einnig verið að lenda í vandræðum. Norðmenn hafa tapað flestum leikjum sínum í aðdraganda EM en fengu þó jákvæð úrslit í gær er liðið stóð í Frökkum og tapaði með einu marki. Ungverjar voru allt annað en sannfærandi á sínu æfingamóti um helgina. Liðið tapaði fyrir Tékkum, marði sigur á Hvít-Rússum og steinlá síðan gegn Pólverjum með sjö marka mun. Þeirra besti maður Laszlo Nagy verður ekki með á EM og Ungverjar hafa einnig áhyggjur af annarri stjörnu liðsins, Gabor Csaszar, en hann er ekki í mikilli leikæfingu. Hann spilar nefnilega ekki mikið fyrir lið sitt, PSG, rétt eins og félagar hans hjá liðinu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson. Hinn 23 ára gamli leikmaður Pick Szeged, Gabor Ancsin, mun leysa Nagy af á mótinu og eru það stór spor að fylla enda Nagy frábær á báðum endum vallarins. Það hafa verið meiðslavandræði á Ungverjum og liðið fékk fjóra leikmenn til baka úr meiðslum um helgina. Engu að síður hafa fjölmiðlar í Ungverjalandi áhyggjur af líkamlegu ástandi liðsins og hvort það geti spilað í 60 mínútur á fullu gasi. "Það er engin spurning að við þurfum að vinna í líkamlega þættinum. Það bíður okkur dauðariðill á EM og þar megum við ekki við því að lenda í löngum vondum köflum," sagði Csaszar. EM 2014 karla Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Það er ekki bara Ísland sem er í vandræðum í undirbúningi sínum fyrir EM því mótherjar Íslands - Noregur og Ungverjaland - hafa einnig verið að lenda í vandræðum. Norðmenn hafa tapað flestum leikjum sínum í aðdraganda EM en fengu þó jákvæð úrslit í gær er liðið stóð í Frökkum og tapaði með einu marki. Ungverjar voru allt annað en sannfærandi á sínu æfingamóti um helgina. Liðið tapaði fyrir Tékkum, marði sigur á Hvít-Rússum og steinlá síðan gegn Pólverjum með sjö marka mun. Þeirra besti maður Laszlo Nagy verður ekki með á EM og Ungverjar hafa einnig áhyggjur af annarri stjörnu liðsins, Gabor Csaszar, en hann er ekki í mikilli leikæfingu. Hann spilar nefnilega ekki mikið fyrir lið sitt, PSG, rétt eins og félagar hans hjá liðinu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson. Hinn 23 ára gamli leikmaður Pick Szeged, Gabor Ancsin, mun leysa Nagy af á mótinu og eru það stór spor að fylla enda Nagy frábær á báðum endum vallarins. Það hafa verið meiðslavandræði á Ungverjum og liðið fékk fjóra leikmenn til baka úr meiðslum um helgina. Engu að síður hafa fjölmiðlar í Ungverjalandi áhyggjur af líkamlegu ástandi liðsins og hvort það geti spilað í 60 mínútur á fullu gasi. "Það er engin spurning að við þurfum að vinna í líkamlega þættinum. Það bíður okkur dauðariðill á EM og þar megum við ekki við því að lenda í löngum vondum köflum," sagði Csaszar.
EM 2014 karla Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira