Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2014 21:31 Aron Pálmarsson. Vísir/Daníel Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. Boldsen segir að verði Aron heppinn með meiðsli þá geti hann orðið besti handboltamaður í heimi. Aron hefur reyndar verið óheppin með meiðsli á síðustu mánuðum en hann er bara 23 ára gamall og því nóg eftir. Joachim Boldsen lék í mörg ár með danska landsliðinu og varð Evrópumeistari með Dönum árið 2008. Aron Pálmarsson hefur verið að spila meiddur á EM í handbolta og nánast ekkert verið með í tveimur af fjórum leikjum íslenska liðsins. Aron er engu að síður búinn að skora 20 mörk (úr 33 skotum, 61 prósent) á þeim 115 mínútum sem hann hefur spilað á Evrópumótinu. Aron Pálmarsson hefur spilað með þýska stórliðinu Kiel frá árinu 2009 og er þegar búinn að vinna ellefu titla með liðinu. Aron var valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna 2012, gaf flestar stoðsendingar á HM 2013 og var kosinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2012.Vísir/Daníel EM 2014 karla Tengdar fréttir Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. Boldsen segir að verði Aron heppinn með meiðsli þá geti hann orðið besti handboltamaður í heimi. Aron hefur reyndar verið óheppin með meiðsli á síðustu mánuðum en hann er bara 23 ára gamall og því nóg eftir. Joachim Boldsen lék í mörg ár með danska landsliðinu og varð Evrópumeistari með Dönum árið 2008. Aron Pálmarsson hefur verið að spila meiddur á EM í handbolta og nánast ekkert verið með í tveimur af fjórum leikjum íslenska liðsins. Aron er engu að síður búinn að skora 20 mörk (úr 33 skotum, 61 prósent) á þeim 115 mínútum sem hann hefur spilað á Evrópumótinu. Aron Pálmarsson hefur spilað með þýska stórliðinu Kiel frá árinu 2009 og er þegar búinn að vinna ellefu titla með liðinu. Aron var valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna 2012, gaf flestar stoðsendingar á HM 2013 og var kosinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2012.Vísir/Daníel
EM 2014 karla Tengdar fréttir Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00
Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29
Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30
Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42
Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52
Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46
Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30
Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16