What Car? velur Nissan Qashqai bíl ársins 2014 Finnur Thorlacius skrifar 17. janúar 2014 08:45 Nissan Qashqai Bílavefurinn What Car? hefur valið Nissan Qashqai bíl ársins árið 2014 og er þetta í 37. skipti verðlaunin eru veitt. Aðalritstjóri What Car?, Chas Hallet, sagði af því tilefni: „Nýi Nissan Qashqai býr yfir miklum yfirburðum og fágun í þessum flokki bíla sem sífellt freista fleiri og fleiri kaupenda. Nissan Qashqai er hagstæður kostur þar sem rekstrarkostnaður er lágur, þægindin í fyrirrúmi auk þess að vera rúmgóður og öruggur. Verkfræðingar Nissan hafa pælt í hverju einasta smáatriði við hönnun bílsins sem skilar sér í heildstæðu og fáguðu útliti og geta starfsmenn Nissan verið stoltir af þessari viðurkenningu. Framkvæmdastjóri vélasviðs Nissan, Jim Wright, sagði: „Við erum himinlifandi með að What Car? skyldi velja nýja Qashqai bíl ársins 2014. Gríðarleg vinna hefur farið í útlit og hönnun bílsins og við erum uppfull eftirvæntingar eftir að búa til sniðmátin fyrir aðra kynslóð af þessum bíl. Í umsögn dómnefndar kemur fram að bíllinn vel útbúinn auk þess að vera rúmgóður og mjög þægilegur þar sem hverju smáatriði hefur greinilega verið gefinn mikill gaumur. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent
Bílavefurinn What Car? hefur valið Nissan Qashqai bíl ársins árið 2014 og er þetta í 37. skipti verðlaunin eru veitt. Aðalritstjóri What Car?, Chas Hallet, sagði af því tilefni: „Nýi Nissan Qashqai býr yfir miklum yfirburðum og fágun í þessum flokki bíla sem sífellt freista fleiri og fleiri kaupenda. Nissan Qashqai er hagstæður kostur þar sem rekstrarkostnaður er lágur, þægindin í fyrirrúmi auk þess að vera rúmgóður og öruggur. Verkfræðingar Nissan hafa pælt í hverju einasta smáatriði við hönnun bílsins sem skilar sér í heildstæðu og fáguðu útliti og geta starfsmenn Nissan verið stoltir af þessari viðurkenningu. Framkvæmdastjóri vélasviðs Nissan, Jim Wright, sagði: „Við erum himinlifandi með að What Car? skyldi velja nýja Qashqai bíl ársins 2014. Gríðarleg vinna hefur farið í útlit og hönnun bílsins og við erum uppfull eftirvæntingar eftir að búa til sniðmátin fyrir aðra kynslóð af þessum bíl. Í umsögn dómnefndar kemur fram að bíllinn vel útbúinn auk þess að vera rúmgóður og mjög þægilegur þar sem hverju smáatriði hefur greinilega verið gefinn mikill gaumur.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent