Guðjón Guðmundsson mun lýsa öllum leikjum íslenska liðsins á Evrópumeistaramótinu í handbolta á Bylgjunni.
Guðjón hefur mikla reynslu af því að fjalla um íslenska handboltalandsliðsins og hefur fylgt því á fjöldamörg stórmót í gegnum árin. Hann var þar að auki aðstoðarmaður Bogdan Kowalczyk landsliðsþjálfara á sínum tíma.
Fyrsti leikur Íslands verður gegn Noregi á sunnudaginn og mun Guðjón standa vaktina á Bylgjunni, rétt eins og í öllum leikjum Íslands í keppninni.
Gaupi lýsir leikjum Íslands á EM

Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti





Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti




Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti