Ken Block sýnir ótrúlega takta Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2014 14:40 Bílamyndbönd Ken Block eru ein þau flottustu og vinsælustu á veraldarvefnum. Í þeim sýnir hann líka að hann er einn albesti bílstjóri sem sést og hreint með ólíkindum hve mikið vald hann hefur á bíl sínum. Ken Block hefur ekið í mýmörgum auglýsingamyndböndum smámyndavélaframleiðandans GoPro og sést eitt þeirra hér. Í myndbandinu fer Ken Block gegnum hindranir á þann hátt sem fæstum dytti í hug að sé mögulegt og mestmegnis reyndar á hlið. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent
Bílamyndbönd Ken Block eru ein þau flottustu og vinsælustu á veraldarvefnum. Í þeim sýnir hann líka að hann er einn albesti bílstjóri sem sést og hreint með ólíkindum hve mikið vald hann hefur á bíl sínum. Ken Block hefur ekið í mýmörgum auglýsingamyndböndum smámyndavélaframleiðandans GoPro og sést eitt þeirra hér. Í myndbandinu fer Ken Block gegnum hindranir á þann hátt sem fæstum dytti í hug að sé mögulegt og mestmegnis reyndar á hlið. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent