Ný þáttaröð Top Gear að byrja Finnur Thorlacius skrifar 27. janúar 2014 11:51 Á sunndaginn næsta hefst á BBC 2 ný þáttaröð bílabrjálæðinganna í Top Gear. Ávallt er þessara þátta beðið með mikilli eftirvæntingu og af þeim myndbrotum sem sjást hér verða áhorfendur ekki sviknir nú frekar en fyrr. Það eru ekki bara bílar sem fá að finna fyrir hrottaskap þremmenninganna, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, heldur sést bregða fyrir bæði sæketti og skriðdreka. Af þeim bílum sem þeir sjást aka eru Alfa Romeo 4C, 6 hjóla Mercedes Benz G-Wagen, McLaren P1 og Zenvo ST1. Allt feykiöflugir bílar, en McLaren P1 er 903 hestafla ofurkaggi. Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent
Á sunndaginn næsta hefst á BBC 2 ný þáttaröð bílabrjálæðinganna í Top Gear. Ávallt er þessara þátta beðið með mikilli eftirvæntingu og af þeim myndbrotum sem sjást hér verða áhorfendur ekki sviknir nú frekar en fyrr. Það eru ekki bara bílar sem fá að finna fyrir hrottaskap þremmenninganna, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, heldur sést bregða fyrir bæði sæketti og skriðdreka. Af þeim bílum sem þeir sjást aka eru Alfa Romeo 4C, 6 hjóla Mercedes Benz G-Wagen, McLaren P1 og Zenvo ST1. Allt feykiöflugir bílar, en McLaren P1 er 903 hestafla ofurkaggi.
Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent