Chevrolet Spark öruggastur smábílanna Finnur Thorlacius skrifar 22. janúar 2014 10:31 Chevrolet Spark í árekstrarprófi IIHS. Bílaöryggisstofnunin IIHS í Bandaríkjunum hefur rannsakað öryggi 11 smábíla í árekstri og eini bíllinn sem náði „Top Safety Pick“- einkunninni var Chevrolet Spark. Bílarnir Mazda2, Kia Rio, Toyota Yaris og Ford Fiesta fengu einkunnina „Marginal“. Bílarnir Nissan Versa, Hyundai Accent, Fiat 500, Honda Jazz, Toyota Prius C og Mitsubishi Mirage fengu hinsvegar einkunnina „Poor“ og mælir því stofnunin ekki með þeim frá öryggissjónarmiði. Smáir bíla hafa sína ókosti þegar kemur að öryggi í árekstri og stærri bílar fá almennt hærri einkunn en þeir smáu. Þó eru dæmi um að þeir standi sig vel, eins og í dæmi Chevrolet Spark. Hér sést hve farþegarýmið er heilt eftir áreksturinn. Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent
Bílaöryggisstofnunin IIHS í Bandaríkjunum hefur rannsakað öryggi 11 smábíla í árekstri og eini bíllinn sem náði „Top Safety Pick“- einkunninni var Chevrolet Spark. Bílarnir Mazda2, Kia Rio, Toyota Yaris og Ford Fiesta fengu einkunnina „Marginal“. Bílarnir Nissan Versa, Hyundai Accent, Fiat 500, Honda Jazz, Toyota Prius C og Mitsubishi Mirage fengu hinsvegar einkunnina „Poor“ og mælir því stofnunin ekki með þeim frá öryggissjónarmiði. Smáir bíla hafa sína ókosti þegar kemur að öryggi í árekstri og stærri bílar fá almennt hærri einkunn en þeir smáu. Þó eru dæmi um að þeir standi sig vel, eins og í dæmi Chevrolet Spark. Hér sést hve farþegarýmið er heilt eftir áreksturinn.
Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent