Rodman farinn í meðferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2014 07:00 Dennis Rodman í Kína á dögunum á ferðalagi sínu milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna. Vísir/AP Körfuknattleikskappinn fyrrverandi Dennis Rodman skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.Sports Xchange greinir frá því að Rodman hafi skráð sig í eins mánaðar meðferð á miðvikudaginn í New Jersey. „Dennis Rodman sneri frá Norður-Kóreu í tilfinningalegu uppnámi. Pressan á honum að miðla málum sem pólitískur milliliður og sáttasemjari fór með hann,“ segir umboðsmaður hans, Darren Prince, í yfirlýsingu sem gefin var út í gær.Rodman lét ýmislegt flakka í viðtali við komuna aftur til Bandaríkjanna en viðurkenndi síðar að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann velti upp þeirri spurningu hvort fangelsisdómur Kenneth Bae, Bandaríkjamanns sem situr inni í Norður-Kóreu, hefði átt rétt á sér. „Hann skammast sín fyrir hegðun sína, er sorgmæddur og fullur iðrunar vegna þeirrar reiði og sárinda sem orð hans ullu,“ sagði Prince ennfremur. Rodman, sem varð fimm sinnum NBA meistari með Chicago Bulls og Detroit Pistons, er góðvinur Kim Jong Un, umdeildum leiðtoga landsins. Fjölmargar gamlar kempur úr NBA deildinni voru í för með Rodman í fyrrnefndri ferð til Norður-Kóreu og spiluðu leik við heimamenn í tilefni af afmæli leiðtoga einræðisríkisins, Körfubolti NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Körfuknattleikskappinn fyrrverandi Dennis Rodman skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.Sports Xchange greinir frá því að Rodman hafi skráð sig í eins mánaðar meðferð á miðvikudaginn í New Jersey. „Dennis Rodman sneri frá Norður-Kóreu í tilfinningalegu uppnámi. Pressan á honum að miðla málum sem pólitískur milliliður og sáttasemjari fór með hann,“ segir umboðsmaður hans, Darren Prince, í yfirlýsingu sem gefin var út í gær.Rodman lét ýmislegt flakka í viðtali við komuna aftur til Bandaríkjanna en viðurkenndi síðar að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann velti upp þeirri spurningu hvort fangelsisdómur Kenneth Bae, Bandaríkjamanns sem situr inni í Norður-Kóreu, hefði átt rétt á sér. „Hann skammast sín fyrir hegðun sína, er sorgmæddur og fullur iðrunar vegna þeirrar reiði og sárinda sem orð hans ullu,“ sagði Prince ennfremur. Rodman, sem varð fimm sinnum NBA meistari með Chicago Bulls og Detroit Pistons, er góðvinur Kim Jong Un, umdeildum leiðtoga landsins. Fjölmargar gamlar kempur úr NBA deildinni voru í för með Rodman í fyrrnefndri ferð til Norður-Kóreu og spiluðu leik við heimamenn í tilefni af afmæli leiðtoga einræðisríkisins,
Körfubolti NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira