Sotsjí er öruggasti staðurinn á jörðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2014 23:00 Lögreglan er á hverju götuhorni í Sotsjí. Vísir/NordicPhotos/Getty Íþróttafólkið er farið að týnast til Sotsjí í Rússlandi þar sem að Vetrarólympíuleikarnir verða settir í lok næstu viku. Rússar ætla að sjá til þess að öll öryggisgæsla verði fyrsta flokks og jafnvel enn betri en það. Það verða meira en fimmtíu þúsund hermenn og lögreglumenn að vinna við leikana og Dmitry Chernyshenko, yfirmaður framkvæmdanefndar leikanna í Sotsjí sagði við blaðamenn í gær að borgin væri tilbúin. „Sotsjí er núna öruggasti staður á jörðinni," sagði Dmitry Chernyshenko meðal annars á blaðamannafundinum. Sotsjí er í suður Rússlandi og nálægt sögulegum átakasvæðum og það fór um marga eftir hryðjuverkaárás í Volograd á dögunum en sú borg er 675 kílómetrum norður af Sotsjí. Að minnsta kosti 34 létust í þessari hryðjuverkaárás. Margir af íþróttamönnunum segjast hafa ráðlagt fjölskyldum og vinum að sleppa því að koma til Sotsjí vegna ótta um öryggi þeirra en þrátt fyrir það segir Chernyshenko að miðasala gangi vel og þegar hafi 70 prósent miða á leikana selst. 20 prósent miðanna er haldið eftir fyrir keppnisdagana sjálfa. Forráðamenn leikanna fullvissa alla við öll tækifæri að öryggisgæslan sé og verði frábær í Sotsjí og í dag þykja ekki vera miklar líkur á því að sjálfir keppnisstaðirnir verðir fyrir árás. Fréttir af "Svörtum ekkjum" hafa samt vakið óhug en samkvæmt þeim á fólk sem hyggur á sjálfsmorðsárásir að vera þegar komið til Sotsjí-borgar. Hryðjuverkaumræðan verður því eflaust allan tímann hluti að umfjöllum um Vetrarólympíuleikana í ár.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Íþróttafólkið er farið að týnast til Sotsjí í Rússlandi þar sem að Vetrarólympíuleikarnir verða settir í lok næstu viku. Rússar ætla að sjá til þess að öll öryggisgæsla verði fyrsta flokks og jafnvel enn betri en það. Það verða meira en fimmtíu þúsund hermenn og lögreglumenn að vinna við leikana og Dmitry Chernyshenko, yfirmaður framkvæmdanefndar leikanna í Sotsjí sagði við blaðamenn í gær að borgin væri tilbúin. „Sotsjí er núna öruggasti staður á jörðinni," sagði Dmitry Chernyshenko meðal annars á blaðamannafundinum. Sotsjí er í suður Rússlandi og nálægt sögulegum átakasvæðum og það fór um marga eftir hryðjuverkaárás í Volograd á dögunum en sú borg er 675 kílómetrum norður af Sotsjí. Að minnsta kosti 34 létust í þessari hryðjuverkaárás. Margir af íþróttamönnunum segjast hafa ráðlagt fjölskyldum og vinum að sleppa því að koma til Sotsjí vegna ótta um öryggi þeirra en þrátt fyrir það segir Chernyshenko að miðasala gangi vel og þegar hafi 70 prósent miða á leikana selst. 20 prósent miðanna er haldið eftir fyrir keppnisdagana sjálfa. Forráðamenn leikanna fullvissa alla við öll tækifæri að öryggisgæslan sé og verði frábær í Sotsjí og í dag þykja ekki vera miklar líkur á því að sjálfir keppnisstaðirnir verðir fyrir árás. Fréttir af "Svörtum ekkjum" hafa samt vakið óhug en samkvæmt þeim á fólk sem hyggur á sjálfsmorðsárásir að vera þegar komið til Sotsjí-borgar. Hryðjuverkaumræðan verður því eflaust allan tímann hluti að umfjöllum um Vetrarólympíuleikana í ár.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira