Flottasta bílauppboðið Finnur Thorlacius skrifar 6. febrúar 2014 12:29 Ekki fer illa um bílana í Le Grand Palais höllinni. Jalopnik Efnuðustu bílsafnarar heims flykkjast nú til Parísar til að krækja í gæsilega forngripi sem verða boðnir upp á vegum bílauppboðs Bonham í Le Grand Palais. Sjaldan hafa bílar verið boðnir upp á flottari stað en þessum og vel viðrar um dýrgripina í rúmri höllinni. Bílarnir sem þarna verðir boðnir upp eiga einmitt skilið að vera í svo glæstu umhverfi sem þessi og eru margir hverjir í stíl við glæsileikann þar. Mikið er um sportbíla og keppnisbíla á þessu uppboði í bland við fallega ameríska bíla frá gullaldarárum stóru drekanna. Uppboðið hófst í dag kl. 10:30 og víst er að stórar upphæðir munu skipta um hendur á þessu einstaka uppboði. Sjaldséðir dýrgripir verða boðnir upp.Ekki eru alliur bílarnir eldgamlir en samt komnir á virðulegan aldur.Glæsilegir bílar í glæsilegri höll. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent
Efnuðustu bílsafnarar heims flykkjast nú til Parísar til að krækja í gæsilega forngripi sem verða boðnir upp á vegum bílauppboðs Bonham í Le Grand Palais. Sjaldan hafa bílar verið boðnir upp á flottari stað en þessum og vel viðrar um dýrgripina í rúmri höllinni. Bílarnir sem þarna verðir boðnir upp eiga einmitt skilið að vera í svo glæstu umhverfi sem þessi og eru margir hverjir í stíl við glæsileikann þar. Mikið er um sportbíla og keppnisbíla á þessu uppboði í bland við fallega ameríska bíla frá gullaldarárum stóru drekanna. Uppboðið hófst í dag kl. 10:30 og víst er að stórar upphæðir munu skipta um hendur á þessu einstaka uppboði. Sjaldséðir dýrgripir verða boðnir upp.Ekki eru alliur bílarnir eldgamlir en samt komnir á virðulegan aldur.Glæsilegir bílar í glæsilegri höll.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent