Hjördís handtekin og flutt til Danmerkur Andri Ólafsson skrifar 5. febrúar 2014 17:01 Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var í dag handtekin og flutt til Danmerkur þar sem hún hefur verið eftirlýst síðan í haust. Í Danmörku bíður hennar ákæra eftir að hún nam börnin sín þrjú á brott og fór með til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis urðu börn Hjördísar eftir á Íslandi þegar móðir þeirra var handtekin og eru þau nú hjá móðurfjölskyldunni. Kim Gram Laursen, danskur faðir barnanna, fer með forsjá þeirra samkvæmt úrskurði þarlendra yfirvalda. Hjördís og Kim hafa átt í áralangri forsjárdeilu en danskur dómstóll dæmdi Kim fulla forsjá í september 2012. Hjördís mótmælti handtökuskipuninni en hún var staðfest bæði í Héraðsdómi Reykjavíkur og í Hæstarétti Íslands. Það var Ríkissaksóknari sem fór með málið gegn Hjördísi og eftir úrskurð Hæstaréttar fól hann Ríkislögreglustjóra að hafa samband við dönsk yfirvöld og sjá til þess að handtökuskipanin yrði fullnustuð. Fulltrúar frá dönskum yfirvöldum sóttu svo Hjördísi í dag og fóru með hana til Danmerkur en þar bíður hennar ákæra. Hjördís Svan Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira
Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var í dag handtekin og flutt til Danmerkur þar sem hún hefur verið eftirlýst síðan í haust. Í Danmörku bíður hennar ákæra eftir að hún nam börnin sín þrjú á brott og fór með til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis urðu börn Hjördísar eftir á Íslandi þegar móðir þeirra var handtekin og eru þau nú hjá móðurfjölskyldunni. Kim Gram Laursen, danskur faðir barnanna, fer með forsjá þeirra samkvæmt úrskurði þarlendra yfirvalda. Hjördís og Kim hafa átt í áralangri forsjárdeilu en danskur dómstóll dæmdi Kim fulla forsjá í september 2012. Hjördís mótmælti handtökuskipuninni en hún var staðfest bæði í Héraðsdómi Reykjavíkur og í Hæstarétti Íslands. Það var Ríkissaksóknari sem fór með málið gegn Hjördísi og eftir úrskurð Hæstaréttar fól hann Ríkislögreglustjóra að hafa samband við dönsk yfirvöld og sjá til þess að handtökuskipanin yrði fullnustuð. Fulltrúar frá dönskum yfirvöldum sóttu svo Hjördísi í dag og fóru með hana til Danmerkur en þar bíður hennar ákæra.
Hjördís Svan Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira