75 prósent vilja kjósa um áframhald viðræðna í vor 2. febrúar 2014 13:06 VÍSIR/STEFÁN 74,6% Íslendinga vilja kjósa um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í upphafspistli Mikaels Torfasonar, Fyrst og fremst, í nýjum þætti hans, Mín skoðun, sem sýndur er í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 á sunnudögum í vetur. Könnunin var gerð á miðvikudag og fimmtudag og af þeim sem tóku afstöðu vildu 25,4% ekki kjósa í vor. Spurt var „Vilt þú að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum næsta vor?“ 21 prósent tók ekki afstöðu eða svaraði ekki spurningunni. Langflestir kjósendur Bjartrar framtíðar vilja að viðræðunum verði haldið áfram eða 85 prósent þeirra. Svipað á við um kjósendur Pírata en 84 prósent þeirra vilja halda viðræðunum áfram. 65 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja halda viðræðunum áfram. 66 prósent kjósenda Vinstri Grænna vilja að viðræðunum sé haldið áfram og 69 prósent Framsóknarmanna og 81 prósent kjósenda Samfylkingarinnar eru sömu skoðunar. Mín skoðun Tengdar fréttir Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17 Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
74,6% Íslendinga vilja kjósa um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í upphafspistli Mikaels Torfasonar, Fyrst og fremst, í nýjum þætti hans, Mín skoðun, sem sýndur er í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 á sunnudögum í vetur. Könnunin var gerð á miðvikudag og fimmtudag og af þeim sem tóku afstöðu vildu 25,4% ekki kjósa í vor. Spurt var „Vilt þú að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum næsta vor?“ 21 prósent tók ekki afstöðu eða svaraði ekki spurningunni. Langflestir kjósendur Bjartrar framtíðar vilja að viðræðunum verði haldið áfram eða 85 prósent þeirra. Svipað á við um kjósendur Pírata en 84 prósent þeirra vilja halda viðræðunum áfram. 65 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja halda viðræðunum áfram. 66 prósent kjósenda Vinstri Grænna vilja að viðræðunum sé haldið áfram og 69 prósent Framsóknarmanna og 81 prósent kjósenda Samfylkingarinnar eru sömu skoðunar.
Mín skoðun Tengdar fréttir Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17 Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17
Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26