„Það skiptir miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2014 19:30 Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Mín Skoðun er umræðuþáttur um stjórnmál og verður farið er yfir víðan völl í vetur. Mikael ræddi við Birgittu Jónsdóttur, formann Pírata, um svokallaða „virka í athugasemdum“. Virkur í athugasemdum vikunnar er Brynjar Þór Guðmundsson sem hefur gagnrýnt þátttöku Birgittu að myndinni The Fifth Estate sem fjallar um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks. Brynjar hefur gagnrýnt Birgittu fyrir að hafa ekki gefið upp þau laun sem hún fékk fyrir ráðgjafahlutverk sitt í kringum gerð myndarinnar. „Þú selur þig sem manneskju sem kemur með hlutina upp á yfirborðið og ert hálfgerður uppljóstrari. Þú vilt hafa allt gagnsætt og upp á borðinu og þá skiptir það svo miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf.“ „Þetta kemur fram í skattayfirliti mínu hvað ég fékk borgað og það geta allir séð það þegar skattayfirlitið verður gert opinbert,“ svaraði Birgitta. Birgitta kom einnig inn á það að hún og Julian Assange, stofnandi Wikileaks, væru í raun ekki lengur vinir og langt síðan að hún heyrði síðast honum. Hér að ofan má sjá innslagið úr þættinum í dag. Mín skoðun Tengdar fréttir Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22 „Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41 „Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Mín Skoðun er umræðuþáttur um stjórnmál og verður farið er yfir víðan völl í vetur. Mikael ræddi við Birgittu Jónsdóttur, formann Pírata, um svokallaða „virka í athugasemdum“. Virkur í athugasemdum vikunnar er Brynjar Þór Guðmundsson sem hefur gagnrýnt þátttöku Birgittu að myndinni The Fifth Estate sem fjallar um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks. Brynjar hefur gagnrýnt Birgittu fyrir að hafa ekki gefið upp þau laun sem hún fékk fyrir ráðgjafahlutverk sitt í kringum gerð myndarinnar. „Þú selur þig sem manneskju sem kemur með hlutina upp á yfirborðið og ert hálfgerður uppljóstrari. Þú vilt hafa allt gagnsætt og upp á borðinu og þá skiptir það svo miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf.“ „Þetta kemur fram í skattayfirliti mínu hvað ég fékk borgað og það geta allir séð það þegar skattayfirlitið verður gert opinbert,“ svaraði Birgitta. Birgitta kom einnig inn á það að hún og Julian Assange, stofnandi Wikileaks, væru í raun ekki lengur vinir og langt síðan að hún heyrði síðast honum. Hér að ofan má sjá innslagið úr þættinum í dag.
Mín skoðun Tengdar fréttir Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22 „Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41 „Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22
„Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41
„Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06