Kia fjölskyldubílasýning í dag Finnur Thorlacius skrifar 15. febrúar 2014 09:00 Sjö manna bíllinn Kia Carens. Bílaumboðið Askja efnir til Kia fjölskyldubílasýningar í dag milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verða sjö manna bílarnir Kia Carens og Sorento í aðalhlutverkinu enda sérlega hannaðir með þarfir fjölskyldunnar í huga. Breiða lína Kia bíla verður að sjálfsögðu öll sýnd í sýningarsal Öskju í dag. Í tilefni af fjölskyldusýningunni fylgja tvær 16 GB iPad spjaldtölvur með höfuðpúðafestingum og heilsársdekk hverjum nýjum Kia Carens. ,,Kia bílarnir hafa slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Þeir eru vel hannaðir, hagkvæmir og áreiðanlegir. Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð sem þýðir að nýr Kia bíll er í ábyrgð til 2021,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Boðið verður upp á veitingar og skemmiatriði á fjölskyldubílasýningunni og félagarnir Sveppi og Villi koma í heimsókn. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Bílaumboðið Askja efnir til Kia fjölskyldubílasýningar í dag milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verða sjö manna bílarnir Kia Carens og Sorento í aðalhlutverkinu enda sérlega hannaðir með þarfir fjölskyldunnar í huga. Breiða lína Kia bíla verður að sjálfsögðu öll sýnd í sýningarsal Öskju í dag. Í tilefni af fjölskyldusýningunni fylgja tvær 16 GB iPad spjaldtölvur með höfuðpúðafestingum og heilsársdekk hverjum nýjum Kia Carens. ,,Kia bílarnir hafa slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Þeir eru vel hannaðir, hagkvæmir og áreiðanlegir. Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð sem þýðir að nýr Kia bíll er í ábyrgð til 2021,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Boðið verður upp á veitingar og skemmiatriði á fjölskyldubílasýningunni og félagarnir Sveppi og Villi koma í heimsókn.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira