Jeppasýning Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 14. febrúar 2014 15:15 Frá jeppasýningu Toyota. Toyota Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn laugardaginn 15. febrúar frá kl. 12 – 16. Jeppasýningarnar hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár enda gefst á þeim sjaldgæft tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og gott úrval eldri bíla sem bera umhyggju stoltra eigenda gott vitni. Á jeppasýningunn i verða tugir Toyotajeppa bæði á útisvæði og í sýningarsal. Arctic Trucks er helsti samstarfsaðili Toyota á sýningunni og sýna þeir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða. Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent
Toyota Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn laugardaginn 15. febrúar frá kl. 12 – 16. Jeppasýningarnar hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár enda gefst á þeim sjaldgæft tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og gott úrval eldri bíla sem bera umhyggju stoltra eigenda gott vitni. Á jeppasýningunn i verða tugir Toyotajeppa bæði á útisvæði og í sýningarsal. Arctic Trucks er helsti samstarfsaðili Toyota á sýningunni og sýna þeir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða.
Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent