Barnasprengja á Reykhólum eftir að oddvitinn lofaði peysu Kristján Már Unnarsson skrifar 11. febrúar 2014 18:00 Óvenju mörg börn hafa fæðst í Reykhólasveit að undanförnu og er hlutfall barna orðið það hæsta á Vestfjörðum. Fjörið virðist hafa byrjað þegar oddvitinn lofaði að prjóna peysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni. Foreldrar með börn voru áberandi í þorpinu á Reykhólum þegar Stöðvar 2-menn voru í heimsókn. Við sáum pabba með barnavagn, við sáum mömmu með barnavagn, á leikskólalóðinni var fullt af börnum að ærslast og það var einnig líflegt í frímínútum við grunnskólann. Orðið barnasprengja er notað um fjörið þar um þessar mundir. Sumir segja að allt hafi farið á fullt með áheiti oddvitans, Andreu Björnsdóttur, sem hamast nú við að prjóna peysur. Á síðasta ári urðu börnin átta. Fleiri eru á leiðinni.Hlutfall barna á Reykhólum er óvenju hátt, 25% íbúa eru 10 ára og yngri.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sveitarstjórinn, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, segir tölurnar ánægjulegar. Um 25 prósent íbúa Reykhóla séu 10 ára og yngri. Við tókum líka eftir því að talsvert er um að ungt fólk hafi flutt á staðinn að undanförnu. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld klukkan 19.20 er fjallað nánar um samfélagið í Reykhólasveit. Börn og uppeldi Reykhólahreppur Um land allt Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Óvenju mörg börn hafa fæðst í Reykhólasveit að undanförnu og er hlutfall barna orðið það hæsta á Vestfjörðum. Fjörið virðist hafa byrjað þegar oddvitinn lofaði að prjóna peysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni. Foreldrar með börn voru áberandi í þorpinu á Reykhólum þegar Stöðvar 2-menn voru í heimsókn. Við sáum pabba með barnavagn, við sáum mömmu með barnavagn, á leikskólalóðinni var fullt af börnum að ærslast og það var einnig líflegt í frímínútum við grunnskólann. Orðið barnasprengja er notað um fjörið þar um þessar mundir. Sumir segja að allt hafi farið á fullt með áheiti oddvitans, Andreu Björnsdóttur, sem hamast nú við að prjóna peysur. Á síðasta ári urðu börnin átta. Fleiri eru á leiðinni.Hlutfall barna á Reykhólum er óvenju hátt, 25% íbúa eru 10 ára og yngri.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sveitarstjórinn, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, segir tölurnar ánægjulegar. Um 25 prósent íbúa Reykhóla séu 10 ára og yngri. Við tókum líka eftir því að talsvert er um að ungt fólk hafi flutt á staðinn að undanförnu. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld klukkan 19.20 er fjallað nánar um samfélagið í Reykhólasveit.
Börn og uppeldi Reykhólahreppur Um land allt Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira