Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery mun ekki geta spilað með Evrópumeisturum Bayern München gegn Arsenal í næstu viku.
Ribery fór í aðgerð fyrir fimm dögum síðan og verður mættur til æfinga í næstu viku. Hann þarf þó að fara sér hægt og getur því ekki tekið þátt í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Hann verður aftur á móti klár í síðari leikinn í Þýskalandi sem fer fram þann 11. mars næstkomandi.
Ribery missir af fyrri leiknum gegn Arsenal

Mest lesið


Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni
Körfubolti

TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn


Laugardalsvöllur tekur lit
Fótbolti

Mesta rúst í sögu NBA
Körfubolti

„Þetta er hreinn og klár glæpur“
Körfubolti

Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn

Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu
Íslenski boltinn