Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 15:59 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Búið er að ákveða leikdaga fyrir undankeppni EM 2016 í fótbolta en dregið var í riðla fyrr í dag. Ísland er í A-riðli með Hollandi, Tyrklandi, Lettlandi, Kasakstan og Tékklandi. Fyrsti leikur Íslands fer fram á Laugardalsvellinum 9. september á þessu ári en þá koma Tyrkir í heimsókn. Íslenska liðið lýkur svo undankeppninni í Tyrklandi í október á næsta ári. Þrír tvíhöfðar eru á dagskrá. Ísland heimsækir Letta 10. október í ár og fær svo stórlið Hollands í heimsókn í Dalinn þremur dögum síðar. Fimmtudaginn 3. september á næsta ári heimsækir Ísland svo Holland og þremur dögum síðar koma Kasakar í heimsókn. Fyrri leikurinn gegn Kasakstand er stakur leikur 28. mars á næsta ári þannig þar voru strákarnir heppnir með leikdag. Það hefði verið erfitt að fljúga aftur heim í annan leik eftir svo langt ferðalag. Undankeppninni lýkur svo á tvíhöfða 10. og 13. október. Síðasti heimaleikurinn er gegn Lettlandi en síðasti leikurinn í undankeppninni verður gegn Tyrkjum 13. október.Leikir Íslands í undankeppni EM 2016:Þri. 9. sep 2014 Ísland - TyrklandFös. 10. okt 2014 Lettland - ÍslandMán. 13. okt 2014 Ísland - HollandSun. 16. nóv 2014 Tékkland - ÍslandLau. 28. mars 2015 Kasakstan - ÍslandFös. 12. jún 2015 Ísland - TékklandFim. 3. sep 2015 Holland - ÍslandSun. 6. sep 2015 Ísland - KasakstanLau. 10. okt 2015 Ísland - LettlandÞri. 13. okt 2015 Tyrkland - Ísland Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23 Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Búið er að ákveða leikdaga fyrir undankeppni EM 2016 í fótbolta en dregið var í riðla fyrr í dag. Ísland er í A-riðli með Hollandi, Tyrklandi, Lettlandi, Kasakstan og Tékklandi. Fyrsti leikur Íslands fer fram á Laugardalsvellinum 9. september á þessu ári en þá koma Tyrkir í heimsókn. Íslenska liðið lýkur svo undankeppninni í Tyrklandi í október á næsta ári. Þrír tvíhöfðar eru á dagskrá. Ísland heimsækir Letta 10. október í ár og fær svo stórlið Hollands í heimsókn í Dalinn þremur dögum síðar. Fimmtudaginn 3. september á næsta ári heimsækir Ísland svo Holland og þremur dögum síðar koma Kasakar í heimsókn. Fyrri leikurinn gegn Kasakstand er stakur leikur 28. mars á næsta ári þannig þar voru strákarnir heppnir með leikdag. Það hefði verið erfitt að fljúga aftur heim í annan leik eftir svo langt ferðalag. Undankeppninni lýkur svo á tvíhöfða 10. og 13. október. Síðasti heimaleikurinn er gegn Lettlandi en síðasti leikurinn í undankeppninni verður gegn Tyrkjum 13. október.Leikir Íslands í undankeppni EM 2016:Þri. 9. sep 2014 Ísland - TyrklandFös. 10. okt 2014 Lettland - ÍslandMán. 13. okt 2014 Ísland - HollandSun. 16. nóv 2014 Tékkland - ÍslandLau. 28. mars 2015 Kasakstan - ÍslandFös. 12. jún 2015 Ísland - TékklandFim. 3. sep 2015 Holland - ÍslandSun. 6. sep 2015 Ísland - KasakstanLau. 10. okt 2015 Ísland - LettlandÞri. 13. okt 2015 Tyrkland - Ísland
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23 Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31