Týnd flugvél reyndi að snúa við Baldvin Þormóðsson skrifar 9. mars 2014 13:54 Flugfélagið vinnur nú í því að hafa samband við fjölskyldumeðlimi farþeganna. vísir/getty Flugrad ar bendir til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. Flugmálastjórn Malasíu segir að yfirvöld séu að rannsaka tvo farþega með vafasaman bakgrunn. Nýju gögnin bæta á óvissuna varðandi atvikið, en vélin hvarf sporlaust rétt fyrir klukkan sjö að íslenskum tíma seinasta föstudagskvöld. Víðtæk leit hefur nú staðið yfir í meira en 30 klukkutíma. Yfirvöld eru að rannsaka upptökur öryggismyndavéla af tveimur farþegum sem virðast hafa notað stolin vegabréf til þess að komast um borð vélarinnar.Fréttastofa BBC hefur staðfest að tveir menn, einn sem notaði ítalskt vegabréf og hinn austurrískt vegabréf, hafi líklega keypt flugmiða á sama tíma í sama flug frá Peking. Alvöru eigendur vegabréfanna segjast hafa týnt þeim í Taílandi fyrir fáeinum árum. Farþegar vélarinnar voru af fjórtán mismunandi þjóðernum. Mikill meirihluti voru frá Kína, en einnig hafa verið staðfestir farþegar frá Bandaríkjunum, Kanada, Frakklandi og öðrum Evrópulöndum. Flugfélagið vinnur nú í því að hafa samband við fjölskyldumeðlimi þeirra 239 farþega vélarinnar til þess upplýsa þá um nýjustu aðstæður. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Flugrad ar bendir til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. Flugmálastjórn Malasíu segir að yfirvöld séu að rannsaka tvo farþega með vafasaman bakgrunn. Nýju gögnin bæta á óvissuna varðandi atvikið, en vélin hvarf sporlaust rétt fyrir klukkan sjö að íslenskum tíma seinasta föstudagskvöld. Víðtæk leit hefur nú staðið yfir í meira en 30 klukkutíma. Yfirvöld eru að rannsaka upptökur öryggismyndavéla af tveimur farþegum sem virðast hafa notað stolin vegabréf til þess að komast um borð vélarinnar.Fréttastofa BBC hefur staðfest að tveir menn, einn sem notaði ítalskt vegabréf og hinn austurrískt vegabréf, hafi líklega keypt flugmiða á sama tíma í sama flug frá Peking. Alvöru eigendur vegabréfanna segjast hafa týnt þeim í Taílandi fyrir fáeinum árum. Farþegar vélarinnar voru af fjórtán mismunandi þjóðernum. Mikill meirihluti voru frá Kína, en einnig hafa verið staðfestir farþegar frá Bandaríkjunum, Kanada, Frakklandi og öðrum Evrópulöndum. Flugfélagið vinnur nú í því að hafa samband við fjölskyldumeðlimi þeirra 239 farþega vélarinnar til þess upplýsa þá um nýjustu aðstæður.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44