George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 19:30 Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. „Við eigum alveg efni frá því að það var spilað fótbolta á Íslandi árið 1911. Íslandsmótið byrjar 1912 og við eigum þó nokkuð mikið af sögunni frá þeim degi," sagði Stefán Guðmundsson í samtali við Gaupa. Í loftinu við afgreiðsluborðið er reimaður bolti og fótboltaskór sem eru bæði með stáltá og járnaðir. Það er af sem áður var. Á kaffistofunni er að finna stiklur úr íslenskri knattspyrnusögu svo sem eins og fyrsta sjálfsmarkið í landsleik og fyrsta dómarann og allt þar á milli. „Ég byrjaði sjálfur að klippa út úr blöðum árið 1956 og ég hef líka átt mjög góða vini sem hafa gefið mér mikið. Friðþjófur Helgason og Helgi Daníelsson, pabbi hans, eiga síðan stærstan heiðurinn af þessu öllu," sagði Stefán Guðmundsson. Það er allt rýmið nýtt á Litlu Kaffisofunni og myndir upp um alla veggi. Þegar menn bregða sér á salernið þá sleppa menn ekki. Konur frá Manchester eru sérstaklega ánægðar með kvennaklósettið. „Þær eru mjög ánægðar með að sjá George Best upp á vegg en hann er jafnaldri minn. Ég var aldrei eins góður í fótbolta og hann. Þær komu hingað enskar hefðarfrúr og þær voru ánægðar með að sjá hann," sagði Stefán. Það er hægt að sjá allt innslagið frá Guðjóni Guðmundssyni með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. „Við eigum alveg efni frá því að það var spilað fótbolta á Íslandi árið 1911. Íslandsmótið byrjar 1912 og við eigum þó nokkuð mikið af sögunni frá þeim degi," sagði Stefán Guðmundsson í samtali við Gaupa. Í loftinu við afgreiðsluborðið er reimaður bolti og fótboltaskór sem eru bæði með stáltá og járnaðir. Það er af sem áður var. Á kaffistofunni er að finna stiklur úr íslenskri knattspyrnusögu svo sem eins og fyrsta sjálfsmarkið í landsleik og fyrsta dómarann og allt þar á milli. „Ég byrjaði sjálfur að klippa út úr blöðum árið 1956 og ég hef líka átt mjög góða vini sem hafa gefið mér mikið. Friðþjófur Helgason og Helgi Daníelsson, pabbi hans, eiga síðan stærstan heiðurinn af þessu öllu," sagði Stefán Guðmundsson. Það er allt rýmið nýtt á Litlu Kaffisofunni og myndir upp um alla veggi. Þegar menn bregða sér á salernið þá sleppa menn ekki. Konur frá Manchester eru sérstaklega ánægðar með kvennaklósettið. „Þær eru mjög ánægðar með að sjá George Best upp á vegg en hann er jafnaldri minn. Ég var aldrei eins góður í fótbolta og hann. Þær komu hingað enskar hefðarfrúr og þær voru ánægðar með að sjá hann," sagði Stefán. Það er hægt að sjá allt innslagið frá Guðjóni Guðmundssyni með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann