"Ef það væri í vinnu hjá mér þá fengi það reisupassann“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2014 13:55 Í þættinum Mín skoðun með Mikael Torfasyni tókust þau Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdarstjóri Pfaff, Elín Hirst þingkona og Páll Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Heimssýn um aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Heitar umræður hafa skapast um fyrirhugaða afturköllun viðræðnanna og sagði Elín Hirst vilja leita sátta í málinu þó hún vissi ekki hver sú lausn væri. Elín vill ræða úttektarskýrslu Hagfræðistofnunnar betur á þinginu og sagði að of geyst hafi verið farið í þessu máli á síðustu dögum. Þegar umræðan barst að sáttalausnum í málinu stóð ekki á svörum hjá Páli Vilhjálmssyni: „Eina sáttin er fólgin í því að afturkalla þennan lýðræðisbrest,“ sagði Páll og bætti við að úrslit síðustu kosninga hafi endurspeglað að enginn vilji væri meðal landsmanna að ganga í Evrópusambandið. „Ef nýtt pólitískt mat kemur fram mun það endurspeglast í kosningum“. Margrét Kristmannsdóttir vandaði stjórnarflokkunum ekki kveðjurnar. „Ef það væri í vinnu hjá mér þá fengi það reisupassann,“ sagði Margrét. Hún taldi að sú reiði sem væri nú í þjóðfélaginu og endurspeglaðist í þúsundum mótmælenda á Austurvelli og á fimmta tug þúsunda undirskrifta gegn afturköllun viðræðnanna snérist ekki endilega um það að allt þetta fólk væri eldheitir Evrópusinnar. „Fólki finnst það svikið,“ sagði Margrét og vísaði þar til ummæla forystumanna stjórnarflokkana um þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild. „Loforð eru ekki varnaglar eða hugtök sem þú getur teygt. Loforð eru loforð.“ Mín skoðun Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Í þættinum Mín skoðun með Mikael Torfasyni tókust þau Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdarstjóri Pfaff, Elín Hirst þingkona og Páll Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Heimssýn um aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Heitar umræður hafa skapast um fyrirhugaða afturköllun viðræðnanna og sagði Elín Hirst vilja leita sátta í málinu þó hún vissi ekki hver sú lausn væri. Elín vill ræða úttektarskýrslu Hagfræðistofnunnar betur á þinginu og sagði að of geyst hafi verið farið í þessu máli á síðustu dögum. Þegar umræðan barst að sáttalausnum í málinu stóð ekki á svörum hjá Páli Vilhjálmssyni: „Eina sáttin er fólgin í því að afturkalla þennan lýðræðisbrest,“ sagði Páll og bætti við að úrslit síðustu kosninga hafi endurspeglað að enginn vilji væri meðal landsmanna að ganga í Evrópusambandið. „Ef nýtt pólitískt mat kemur fram mun það endurspeglast í kosningum“. Margrét Kristmannsdóttir vandaði stjórnarflokkunum ekki kveðjurnar. „Ef það væri í vinnu hjá mér þá fengi það reisupassann,“ sagði Margrét. Hún taldi að sú reiði sem væri nú í þjóðfélaginu og endurspeglaðist í þúsundum mótmælenda á Austurvelli og á fimmta tug þúsunda undirskrifta gegn afturköllun viðræðnanna snérist ekki endilega um það að allt þetta fólk væri eldheitir Evrópusinnar. „Fólki finnst það svikið,“ sagði Margrét og vísaði þar til ummæla forystumanna stjórnarflokkana um þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild. „Loforð eru ekki varnaglar eða hugtök sem þú getur teygt. Loforð eru loforð.“
Mín skoðun Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent