Margir nemendur í vandræðum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 14:00 Með því að veita kennurum fatlaðra nemenda undanþágu mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á fatlaða einstaklinga. VÍSIR/VILHELM Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Þannig mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga. Samtökin lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra á meðan á verkfallinu stendur. Um sé að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa breytingar frá hefðbundnu lífi. Jafnframt hafa þau skorað á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Sú áskorun var send á fjármála- og menntamálaráðherrum.Ekkert gaman að taka svona ákvarðanir Beiðnir sem þessar þurfa að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólameistara að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Undanþágunefnd hafi ekki verið sett á stofn en nú verði þess farið á leit að það verði gert. Búið er að tilnefna fulltrúa frá kennurum í nefndina. Sigurður hefur ekki upplýsingar um fulltrúa frá viðsemjendum kennara. Verkfallsstjórn afgreiði hins vegar undanþágubeiðnir frá öðrum skólum en ríkisreknum. Á fundi verkfallsstjórnar í gær var eitt slíkt afgreitt en undanþága var ekki veitt. Þar var óskað eftir því að kennarar mættu hluta úr degi til að kenna einhverfum nemendum í Tækniskólanum. „Það eru margir nemendur í vandræðum og þetta eru mjög erfið mál, það er ekkert gaman að taka svona ákvarðanir,“ segir Sigurður. Kennaraverkfall Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Þannig mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga. Samtökin lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra á meðan á verkfallinu stendur. Um sé að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa breytingar frá hefðbundnu lífi. Jafnframt hafa þau skorað á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Sú áskorun var send á fjármála- og menntamálaráðherrum.Ekkert gaman að taka svona ákvarðanir Beiðnir sem þessar þurfa að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólameistara að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Undanþágunefnd hafi ekki verið sett á stofn en nú verði þess farið á leit að það verði gert. Búið er að tilnefna fulltrúa frá kennurum í nefndina. Sigurður hefur ekki upplýsingar um fulltrúa frá viðsemjendum kennara. Verkfallsstjórn afgreiði hins vegar undanþágubeiðnir frá öðrum skólum en ríkisreknum. Á fundi verkfallsstjórnar í gær var eitt slíkt afgreitt en undanþága var ekki veitt. Þar var óskað eftir því að kennarar mættu hluta úr degi til að kenna einhverfum nemendum í Tækniskólanum. „Það eru margir nemendur í vandræðum og þetta eru mjög erfið mál, það er ekkert gaman að taka svona ákvarðanir,“ segir Sigurður.
Kennaraverkfall Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira