Óvenjulegur vatnstjakkur Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 09:47 Eigandi þessa Toyota Corolla bíls hafði enga sérstaka þörf á að lyfta honum upp að aftan en fékk lítið um það ráðið. Hann var að aka í rólegheitum um götur San Diego borgar í Kaliforníu þegar Chevrolet Suburban jeppi skaut honum uppá gangstétt og á brunahana. Við það brotnaði haninn og vatn streymdi af miklu afli úr honum og upp undir bílinn. Af svo miklu afli streymir vatnið að það heldur honum hátt uppi að aftan. Úr verður ansi skondin sjón sem sjá má hér í stuttu myndskeiði. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Eigandi þessa Toyota Corolla bíls hafði enga sérstaka þörf á að lyfta honum upp að aftan en fékk lítið um það ráðið. Hann var að aka í rólegheitum um götur San Diego borgar í Kaliforníu þegar Chevrolet Suburban jeppi skaut honum uppá gangstétt og á brunahana. Við það brotnaði haninn og vatn streymdi af miklu afli úr honum og upp undir bílinn. Af svo miklu afli streymir vatnið að það heldur honum hátt uppi að aftan. Úr verður ansi skondin sjón sem sjá má hér í stuttu myndskeiði.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira