Oklahoma City kom fram hefndum gegn Lakers | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2014 07:30 Oklahoma City Thunder kom fram hefndum gegn Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta nótt eftir óvæntan sigur Lakers-manna í leik liðanna fyrr í vikunni. Oklahoma-liðið valtaði yfir Lakers-menn í nótt, 131-102, í leik sem var aldrei spennandi en KevinDurant og Russell Westbrook skoruðu báðir 29 stig fyrir heimamenn. Hjá Lakers var Jodie Meeks stigahæstur með 19 stig en liðið féll með tapinu aftur á botn vesturdeildarinnar. Oklahoma er sem fyrr í öðru sæti vestursins á eftir San Antonio. Hið ólseiga lið Chicago Bulls heldur áfram að gera góða hluti en liðið vann Houston Rockets á heimavelli í nótt, 111-87.Joakim Noah átti frábæran leik fyrir Chicago og var grátlega nálægt þrennu en hann skoraði 13 stig, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Annars skoraði allt byrjunarlið Chicago meira en tíu stig. Aðeins einn úr byrjunarliði Houston skoraði meira en tíu stig. Það var miðherjinn Dwight Howard sem skoraði 12 auk þess sem hann tók 10 fráköst. Myndarleg tvenna. Stigahæstur gestanna var Francisco Garcia sem skoraði 21 stig af bekknum. Í spilaranum hér að ofan má sjá frammistöðu Durants og Westbrooks í nótt en hér að neðan eru fimm flottustu tilþrif næturinnar.Úrslit næturinnar: Chicago Bulls - Houston Rockets 111-87 Atlanta Hawks - Milwaukee Bucks 102-97 Oklahoma City Thunder - Los Angeles Lakers 131-102Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Oklahoma City Thunder kom fram hefndum gegn Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta nótt eftir óvæntan sigur Lakers-manna í leik liðanna fyrr í vikunni. Oklahoma-liðið valtaði yfir Lakers-menn í nótt, 131-102, í leik sem var aldrei spennandi en KevinDurant og Russell Westbrook skoruðu báðir 29 stig fyrir heimamenn. Hjá Lakers var Jodie Meeks stigahæstur með 19 stig en liðið féll með tapinu aftur á botn vesturdeildarinnar. Oklahoma er sem fyrr í öðru sæti vestursins á eftir San Antonio. Hið ólseiga lið Chicago Bulls heldur áfram að gera góða hluti en liðið vann Houston Rockets á heimavelli í nótt, 111-87.Joakim Noah átti frábæran leik fyrir Chicago og var grátlega nálægt þrennu en hann skoraði 13 stig, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Annars skoraði allt byrjunarlið Chicago meira en tíu stig. Aðeins einn úr byrjunarliði Houston skoraði meira en tíu stig. Það var miðherjinn Dwight Howard sem skoraði 12 auk þess sem hann tók 10 fráköst. Myndarleg tvenna. Stigahæstur gestanna var Francisco Garcia sem skoraði 21 stig af bekknum. Í spilaranum hér að ofan má sjá frammistöðu Durants og Westbrooks í nótt en hér að neðan eru fimm flottustu tilþrif næturinnar.Úrslit næturinnar: Chicago Bulls - Houston Rockets 111-87 Atlanta Hawks - Milwaukee Bucks 102-97 Oklahoma City Thunder - Los Angeles Lakers 131-102Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira