Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2014 15:12 Leikmenn Lyon fagna hér flottum sigri. Vísir/AFP Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Tottenham í kvöld. Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala á AFAS Stadion í kvöld. Markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Real Betis vann 2-0 útisigur á Sevilla í uppgjöri tveggja liða frá Sevilla-borg á Spáni og Valenica vann 3-0 útisigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad þrátt fyrir að leika manni færri frá 24. mínútu. Olympique Lyon vann 4-1 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen en Frakkarnir lentu undir eftir aðeins þriggja mínútn aleik. Juventus og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri tveggja ítalskra liða en Mario Gomez tryggði Fiorentina jafntefli með marki ellefu mínútum fyrir leikslok.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Fyrri leikur í 16 liða úrslitum Ludogorets Razgrad - Valencia 0-3 0-1 Barragan (5.), 0-2 Federico Cartabia (35.), 0-3 Philippe Senderos (59.)Porto - Napoli 1-0 1-0 Jackson Martinez (57.)Basel - Red Bull Salzburg 0-0AZ Alkmaar - Anzhi 1-0 1-0 Aron Jóhannsson, víti (29.)Olympique Lyon - Viktoria Plzen 4-1 0-1 Tomas Horava (3.), 1-1 Gueida Fofana (12.), 2-1 Alexandre Lacazette (53.), 3-1 Arnold Mvuemba (61.), 4-1 Gueida Fofana (70.)Sevilla - Real Betis 0-2 0-1 Leo Baptistao (15.), 0-2 Salva (77.)Tottenham - Benfica 1-3 0-1 Rodrigo (29.), 0-2 Luisao (58.), 1-2 Christian Eriksen (64.), 1-3 Luisao (84.)Juventus - Fiorentina 1-1 1-0 Arturo Vidal (3.), 1-1 Mario Gomez (79.) Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sjá meira
Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Tottenham í kvöld. Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala á AFAS Stadion í kvöld. Markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Real Betis vann 2-0 útisigur á Sevilla í uppgjöri tveggja liða frá Sevilla-borg á Spáni og Valenica vann 3-0 útisigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad þrátt fyrir að leika manni færri frá 24. mínútu. Olympique Lyon vann 4-1 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen en Frakkarnir lentu undir eftir aðeins þriggja mínútn aleik. Juventus og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri tveggja ítalskra liða en Mario Gomez tryggði Fiorentina jafntefli með marki ellefu mínútum fyrir leikslok.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Fyrri leikur í 16 liða úrslitum Ludogorets Razgrad - Valencia 0-3 0-1 Barragan (5.), 0-2 Federico Cartabia (35.), 0-3 Philippe Senderos (59.)Porto - Napoli 1-0 1-0 Jackson Martinez (57.)Basel - Red Bull Salzburg 0-0AZ Alkmaar - Anzhi 1-0 1-0 Aron Jóhannsson, víti (29.)Olympique Lyon - Viktoria Plzen 4-1 0-1 Tomas Horava (3.), 1-1 Gueida Fofana (12.), 2-1 Alexandre Lacazette (53.), 3-1 Arnold Mvuemba (61.), 4-1 Gueida Fofana (70.)Sevilla - Real Betis 0-2 0-1 Leo Baptistao (15.), 0-2 Salva (77.)Tottenham - Benfica 1-3 0-1 Rodrigo (29.), 0-2 Luisao (58.), 1-2 Christian Eriksen (64.), 1-3 Luisao (84.)Juventus - Fiorentina 1-1 1-0 Arturo Vidal (3.), 1-1 Mario Gomez (79.)
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sjá meira
Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30
Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57
Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15
Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30