Sigurganga Clippers og Spurs heldur áfram | Miami réði ekkert við Pierce Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2014 07:33 San Antonio Spurs heldur fast í efsta sæti vesturdeildar NBA en liðið vann Portland Trail Blazers á heimavelli í nótt, 103-90, og hafði ekki mikið fyrir því.Patty Mills var stigahæstur heimamanna með 15 stig en annars var sigurinn mikið liðsátak eins og svo oft áður hjá San Antonio. Tim Duncan skoraði 10 stig og tók 11 fráköst á 26 mínútum og TiagoSplitter skilaði einnig tvennu með 12 stigum og 10 fráköstum á 25 mínútum. Portland heldur áfram að hrynja niður töfluna en liðið er búið að tapa fjórum leikjum í röð og er komið niður í fimmta sæti. DamianLillard, leikstjórnandi Portland, skoraði mest fyrir gestina í gær eða 23 stig. Eina liðið sem er heitara í NBA-deildinni en San Antonio um þessar mundir er Los Angeles Clippers sem vann níunda leikinn í röð í nótt. Clippers vann Golden State Warriors á heimavelli, 111-98.Blake Griffin heldur áfram að spila eins og engill fyrir Clippers en hann hlóð í tröllatvennu með 30 stigum og 15 fráköstum. Chris Paul skoraði 16 stig og gaf 12 stoðsendingar. Hjá Golden State var Klay Thompson stigahæstur með 26 stig. Clippers er komið í þriðja sæti vesturdeildarinnar og má Oklahoma City fara passa sig þó leiðin sé enn löng upp í annað sætið. Golden State vermir sjötta sæti vestursins. Brooklyn Nets gerði sér svo lítið fyrir og vann meistara Miami Heat á útivelli, 96-95. Brooklyn er þar með búið að vinna alla þrjá leikina gegn Miami í vetur. Enn fremur er Brooklyn með besta árangur allra liða í austurdeildinni á árinu. Liðið er búið að vinna 23 leiki og tapa 9 síðan 1. janúar.Paul Pierce fór á kostum fyrir Brooklyn og skoraði 29 stig en Chris Bosh var stigahæstur hjá Miami með 24 stig. LeBron James skoraði 19 stig. Í spilaranum hér að ofan má sjá Paul Pierce setja 29 stig á Miami en hér að neðan má sjá rosalega troðslu frá Blake Griffin.Úrslit næturinnar: Miami Heat - Brooklyn Nets 95-96 Orlando Magic - Denver Nuggets 112-120 Philadelphia 76ers - Sacramento Kings 98-115 Toronto Raptors - Detroit Pistons 101-87 Washington Wizards - Charlotte Bobcats 85-98 Boston Celtics - New York Knicks 92-116 New Orleans Pelicans - Memphis Grizzliez 88-90 Utah Jazz - Dallas Mavericks 101-108 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 103-90 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 101-110 Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 111-98Staðan í deildinni.) NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
San Antonio Spurs heldur fast í efsta sæti vesturdeildar NBA en liðið vann Portland Trail Blazers á heimavelli í nótt, 103-90, og hafði ekki mikið fyrir því.Patty Mills var stigahæstur heimamanna með 15 stig en annars var sigurinn mikið liðsátak eins og svo oft áður hjá San Antonio. Tim Duncan skoraði 10 stig og tók 11 fráköst á 26 mínútum og TiagoSplitter skilaði einnig tvennu með 12 stigum og 10 fráköstum á 25 mínútum. Portland heldur áfram að hrynja niður töfluna en liðið er búið að tapa fjórum leikjum í röð og er komið niður í fimmta sæti. DamianLillard, leikstjórnandi Portland, skoraði mest fyrir gestina í gær eða 23 stig. Eina liðið sem er heitara í NBA-deildinni en San Antonio um þessar mundir er Los Angeles Clippers sem vann níunda leikinn í röð í nótt. Clippers vann Golden State Warriors á heimavelli, 111-98.Blake Griffin heldur áfram að spila eins og engill fyrir Clippers en hann hlóð í tröllatvennu með 30 stigum og 15 fráköstum. Chris Paul skoraði 16 stig og gaf 12 stoðsendingar. Hjá Golden State var Klay Thompson stigahæstur með 26 stig. Clippers er komið í þriðja sæti vesturdeildarinnar og má Oklahoma City fara passa sig þó leiðin sé enn löng upp í annað sætið. Golden State vermir sjötta sæti vestursins. Brooklyn Nets gerði sér svo lítið fyrir og vann meistara Miami Heat á útivelli, 96-95. Brooklyn er þar með búið að vinna alla þrjá leikina gegn Miami í vetur. Enn fremur er Brooklyn með besta árangur allra liða í austurdeildinni á árinu. Liðið er búið að vinna 23 leiki og tapa 9 síðan 1. janúar.Paul Pierce fór á kostum fyrir Brooklyn og skoraði 29 stig en Chris Bosh var stigahæstur hjá Miami með 24 stig. LeBron James skoraði 19 stig. Í spilaranum hér að ofan má sjá Paul Pierce setja 29 stig á Miami en hér að neðan má sjá rosalega troðslu frá Blake Griffin.Úrslit næturinnar: Miami Heat - Brooklyn Nets 95-96 Orlando Magic - Denver Nuggets 112-120 Philadelphia 76ers - Sacramento Kings 98-115 Toronto Raptors - Detroit Pistons 101-87 Washington Wizards - Charlotte Bobcats 85-98 Boston Celtics - New York Knicks 92-116 New Orleans Pelicans - Memphis Grizzliez 88-90 Utah Jazz - Dallas Mavericks 101-108 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 103-90 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 101-110 Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 111-98Staðan í deildinni.)
NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira