Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2014 22:21 Leikmenn Barcelona fagna hér sigrinum í kvöld. Vísir/Getty Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik.Dani Alves tryggði Barcelona 2-1 sigur á Manchester City með marki í uppbótartíma en City-menn þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga frá því í fyrri leiknum á Englandi. City fékk færi til að komast yfir en það tókst ekki og Lionel Messi kom Barcelona í 1-0 á 67. mínútu. Eftir það varð von City-liðsins nánast dáin og ekki batnaði staðan þegar City missti mann af velli á 78. mínútu. Vincent Kompany tókst samt að jafna leikinn. City þurfti hinsvegar tvö mörk í viðbót og það var alltof mikið.Paris St-Germain var í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leiknum í Þýskalandi og lönduðu nokkuð öruggum sigri í kvöld þótt að Sidney Sam hafi komið þýska liðinu yfir í upphafi leiks. Marquinhos jafnaði metin og Simon Rolfes lét síðan verja frá sér vítaspyrnu. Ezequiel Lavezzi skoraði sigurmark PSG í byrjun seinni hálfleiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr báðum leikjum kvöldsins en sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar halda síðan áfram í næstu viku.Mörkin úr leik Barcelona og Manchester City. Mörkin úr leik Paris St-Germain og Bayer Leverkusen. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. 12. mars 2014 19:15 Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. 12. mars 2014 19:15 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Sjá meira
Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik.Dani Alves tryggði Barcelona 2-1 sigur á Manchester City með marki í uppbótartíma en City-menn þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga frá því í fyrri leiknum á Englandi. City fékk færi til að komast yfir en það tókst ekki og Lionel Messi kom Barcelona í 1-0 á 67. mínútu. Eftir það varð von City-liðsins nánast dáin og ekki batnaði staðan þegar City missti mann af velli á 78. mínútu. Vincent Kompany tókst samt að jafna leikinn. City þurfti hinsvegar tvö mörk í viðbót og það var alltof mikið.Paris St-Germain var í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leiknum í Þýskalandi og lönduðu nokkuð öruggum sigri í kvöld þótt að Sidney Sam hafi komið þýska liðinu yfir í upphafi leiks. Marquinhos jafnaði metin og Simon Rolfes lét síðan verja frá sér vítaspyrnu. Ezequiel Lavezzi skoraði sigurmark PSG í byrjun seinni hálfleiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr báðum leikjum kvöldsins en sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar halda síðan áfram í næstu viku.Mörkin úr leik Barcelona og Manchester City. Mörkin úr leik Paris St-Germain og Bayer Leverkusen.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. 12. mars 2014 19:15 Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. 12. mars 2014 19:15 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Sjá meira
Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. 12. mars 2014 19:15
Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. 12. mars 2014 19:15