Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. mars 2014 16:19 Indónesískur leitarmaður á Malaccasundi. vísir/afp Enn eru litlar sem engar vísbendingar um afdrif farþegaflugvélar Malaysia Airlines sem hvarf aðfaranótt laugardags á leið sinni frá Kúala Lúmpúr til Peking. 239 voru um borð og bætast sífellt fleiri í hóp leitarfólks á svæðinu. Vélin hvarf af ratsjá um klukkustund frá flugtaki og allt virtist í lagi af síðustu talstöðvarsamskiptum vélarinnar við flugturn að dæma. Nokkrum mínútum síðar var hún horfin.Kínversk sendinefnd á fundi með malasískum yfirvöldum í Kúala Lúmpúr í dag.vísir/afpUm áttatíu flugvélar og skip leita vélarinnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. Kínversk yfirvöld bíða óþreyjufull eftir frekari upplýsingum en rúmlega 150 farþegar vélarinnar eru kínverskir ríkisborgarar. Ekkert brak úr flugvélinni hefur fundist og hafa malasísk yfirvöld stækkað leitarsvæðið í von um að finna vélina en einbeita sér nú að Malaccasundi.Kínversk skólabörn biðja fyrir farþegum og áhöfn vélarinnar.vísir/afpMalaysia Airlines rannsakar nú ábendingar um það að annar flugmanna vélarinnar hafi boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. Flugmaðurinn, Fariq Abdul Hamid, er sagður hafa, ásamt öðrum flugmanni, hafa leyft konunum að vera í klefanum meðan á fluginu stóð, stillt sér upp á myndum með þeim og reykt sígarettur í flugstjórnarklefanum. Ef rétt reynist er um alvarlegt brot á flugreglum að ræða. Malasísk yfirvöld segjast líta þessar ásakanir alvarlegum augum.Malasískur lögregluþjónn heldur á lofti ljósmynd af öðrum írönsku mannanna sem fóru um borð með stolið vegabréf.vísir/afpÝmsar tilgátur eru á lofti um orsakir þess að vélin hvarf. Ástralskur flugráðgjafi segir í samtali við fréttastofu Sky að líklegasta skýringin að hans mati er sú að flugmaðurinn hafi framið sjálfsvíg. Hann hafi beðið eftir að hinn flugmaðurinn yfirgæfi flugstjórnarklefann og þá læst að sér og brotlent vélinni viljandi. Þá sakar hann yfirvöld í Malasíu að liggja á upplýsingum um hvarfið. Þá eru tveir íranskir menn sagðir hafa farið um borð með stolin vegabréf, að því er segir í tilkynningu frá Interpol, en þeir eru taldir hafa verið á leið til Evrópu með tengiflugi frá Peking.Aðstandendur bíða í ofvæni eftir upplýsingum um afdrif vélarinnar.vísir/afpTwitter-færslur tengdar málinu merktar #MalaysiaAirlines China envoy says families of #MH370 passengers need fast, accurate updates http://t.co/XYPRt2hCbw #MalaysiaAirlines pic.twitter.com/KGDtcUwcLt— The Straits Times (@STcom) March 12, 2014 Incredible sand sculpture of #MH370 at Puri Beach, India. #MalaysiaAirlines pic.twitter.com/gUHGQ6yO4K— Scott McClellan (@alastormspotter) March 9, 2014 MT @us7thfleet: SH-60R Seahawk departs to aid in search for missing #MalaysiaAirlines flight #MH370 pic.twitter.com/m3OOxptvzY— U.S. Navy (@USNavy) March 9, 2014 The latest Sunday newspaper front pages from #Malaysia feature the #MalaysiaAirlines lost flight #MH370 pic.twitter.com/h3uTqXKm4q— cf (@cfmcfc) March 8, 2014 Two men who boarded #MalaysiaAirlines #Flight370 with stolen passports ID'd; new photo: http://t.co/Ff131XDXRD pic.twitter.com/foWI5ijdaz— CNN Breaking News (@cnnbrk) March 11, 2014 update reported in the search for @MAS #Flight370. Plane flew off course. Search area expanded. Via @CBSEveningNews pic.twitter.com/UkXC59eMmK— Sully Sullenberger (@Captsully) March 11, 2014 Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10 Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54 Þotan gæti hafa sundrast í miðju flugi Ný kenning hefur komið á yfirborðið varðandi týndu malasísku farþegaþotuna sem segir að þotan gæti hafa sundrast í öreindir. 9. mars 2014 18:55 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Enn eru litlar sem engar vísbendingar um afdrif farþegaflugvélar Malaysia Airlines sem hvarf aðfaranótt laugardags á leið sinni frá Kúala Lúmpúr til Peking. 239 voru um borð og bætast sífellt fleiri í hóp leitarfólks á svæðinu. Vélin hvarf af ratsjá um klukkustund frá flugtaki og allt virtist í lagi af síðustu talstöðvarsamskiptum vélarinnar við flugturn að dæma. Nokkrum mínútum síðar var hún horfin.Kínversk sendinefnd á fundi með malasískum yfirvöldum í Kúala Lúmpúr í dag.vísir/afpUm áttatíu flugvélar og skip leita vélarinnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. Kínversk yfirvöld bíða óþreyjufull eftir frekari upplýsingum en rúmlega 150 farþegar vélarinnar eru kínverskir ríkisborgarar. Ekkert brak úr flugvélinni hefur fundist og hafa malasísk yfirvöld stækkað leitarsvæðið í von um að finna vélina en einbeita sér nú að Malaccasundi.Kínversk skólabörn biðja fyrir farþegum og áhöfn vélarinnar.vísir/afpMalaysia Airlines rannsakar nú ábendingar um það að annar flugmanna vélarinnar hafi boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. Flugmaðurinn, Fariq Abdul Hamid, er sagður hafa, ásamt öðrum flugmanni, hafa leyft konunum að vera í klefanum meðan á fluginu stóð, stillt sér upp á myndum með þeim og reykt sígarettur í flugstjórnarklefanum. Ef rétt reynist er um alvarlegt brot á flugreglum að ræða. Malasísk yfirvöld segjast líta þessar ásakanir alvarlegum augum.Malasískur lögregluþjónn heldur á lofti ljósmynd af öðrum írönsku mannanna sem fóru um borð með stolið vegabréf.vísir/afpÝmsar tilgátur eru á lofti um orsakir þess að vélin hvarf. Ástralskur flugráðgjafi segir í samtali við fréttastofu Sky að líklegasta skýringin að hans mati er sú að flugmaðurinn hafi framið sjálfsvíg. Hann hafi beðið eftir að hinn flugmaðurinn yfirgæfi flugstjórnarklefann og þá læst að sér og brotlent vélinni viljandi. Þá sakar hann yfirvöld í Malasíu að liggja á upplýsingum um hvarfið. Þá eru tveir íranskir menn sagðir hafa farið um borð með stolin vegabréf, að því er segir í tilkynningu frá Interpol, en þeir eru taldir hafa verið á leið til Evrópu með tengiflugi frá Peking.Aðstandendur bíða í ofvæni eftir upplýsingum um afdrif vélarinnar.vísir/afpTwitter-færslur tengdar málinu merktar #MalaysiaAirlines China envoy says families of #MH370 passengers need fast, accurate updates http://t.co/XYPRt2hCbw #MalaysiaAirlines pic.twitter.com/KGDtcUwcLt— The Straits Times (@STcom) March 12, 2014 Incredible sand sculpture of #MH370 at Puri Beach, India. #MalaysiaAirlines pic.twitter.com/gUHGQ6yO4K— Scott McClellan (@alastormspotter) March 9, 2014 MT @us7thfleet: SH-60R Seahawk departs to aid in search for missing #MalaysiaAirlines flight #MH370 pic.twitter.com/m3OOxptvzY— U.S. Navy (@USNavy) March 9, 2014 The latest Sunday newspaper front pages from #Malaysia feature the #MalaysiaAirlines lost flight #MH370 pic.twitter.com/h3uTqXKm4q— cf (@cfmcfc) March 8, 2014 Two men who boarded #MalaysiaAirlines #Flight370 with stolen passports ID'd; new photo: http://t.co/Ff131XDXRD pic.twitter.com/foWI5ijdaz— CNN Breaking News (@cnnbrk) March 11, 2014 update reported in the search for @MAS #Flight370. Plane flew off course. Search area expanded. Via @CBSEveningNews pic.twitter.com/UkXC59eMmK— Sully Sullenberger (@Captsully) March 11, 2014
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10 Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54 Þotan gæti hafa sundrast í miðju flugi Ný kenning hefur komið á yfirborðið varðandi týndu malasísku farþegaþotuna sem segir að þotan gæti hafa sundrast í öreindir. 9. mars 2014 18:55 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10
Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31
Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08
Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00
Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54
Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14
Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00
Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54
Þotan gæti hafa sundrast í miðju flugi Ný kenning hefur komið á yfirborðið varðandi týndu malasísku farþegaþotuna sem segir að þotan gæti hafa sundrast í öreindir. 9. mars 2014 18:55
Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44