Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. mars 2014 12:20 Reiknirit safnar saman staðsetningum sem margir hafa merkt við og munu sérfræðingar skoða merkingarnar nánar. mynd/getty/digitalglobe Bandaríska fyrirtækið DigitalGlobe hefur gert fólki það kleift að leita að týndu farþegavél Malaysian Airlines sem ekkert hefur spurst til síðan á laugardag. Hjálpsamir geta gert það heima í stofu en hægt er að skoða gervihnattamyndir af meira en 3.000 ferkílómetra hafsvæði þar sem talið er að flugvélin hafi farist. Notendur geta stækkað myndirnar og merkt við það sem þeim finnst grunsamlegt. Reiknirit safnar síðan saman staðsetningum sem margir hafa merkt við og munu sérfræðingar skoða merkingarnar nánar. „Þetta er góð aðferð fyrir þá sem vilja hjálpa en komast ekki á staðinn,“ segir Luke Barrington hjá DigitalGlobe í samtali við ABC-fréttatofuna. Álagið á leitarvefsíðunni hefur verið svo mikið frá því hún var sett í loftið að hún lá niðri fyrr í dag, en hún er nú komin aftur upp.Hér getur þú leitað að týndu flugvélinni. Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Bandaríska fyrirtækið DigitalGlobe hefur gert fólki það kleift að leita að týndu farþegavél Malaysian Airlines sem ekkert hefur spurst til síðan á laugardag. Hjálpsamir geta gert það heima í stofu en hægt er að skoða gervihnattamyndir af meira en 3.000 ferkílómetra hafsvæði þar sem talið er að flugvélin hafi farist. Notendur geta stækkað myndirnar og merkt við það sem þeim finnst grunsamlegt. Reiknirit safnar síðan saman staðsetningum sem margir hafa merkt við og munu sérfræðingar skoða merkingarnar nánar. „Þetta er góð aðferð fyrir þá sem vilja hjálpa en komast ekki á staðinn,“ segir Luke Barrington hjá DigitalGlobe í samtali við ABC-fréttatofuna. Álagið á leitarvefsíðunni hefur verið svo mikið frá því hún var sett í loftið að hún lá niðri fyrr í dag, en hún er nú komin aftur upp.Hér getur þú leitað að týndu flugvélinni.
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira