Ísland framleiðir sterkustu menn heims Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2014 15:51 Þátturinn ber nafnið "Nest of Giants“. myndir/skjáskot Vice fór á dögunum af stað með nýja heimildarþáttaröð en í nýjasta þættinum skyggnist Clive Martin, þáttastjórnandi, inn í líf íslenskra kraftajötna. Martin heimsækir líkamsræktarstöðina Jakaból og hittir þar fyrir Magnús Ver Magnússon, eiganda stöðvarinnar, og ræðir við hann um líf kraftlyftingarmannsins á Íslandi. Þáttastjórnandinn hittir einnig fyrir Ara Gunnarsson og Stefán Sölva Pétursson, kraftlyftingarmenn, og fer meðal annars með þeim við leiði Jóns Páls Sigmarssonar. Farið er yfir víðan völl í þættinum og spreytir meðal annars Clive Martin sig á Skólahreystiþraut sem staðsett er við Laugadalslaugina. Þar ræðir hann við Andrés Guðmundsson, upphafsmann Skólahreystis, og Sölva Fannar Viðarsson. Sterkasti maður Íslands Hafþór Björnsson er einnig í viðtali í þættinum og ræðir Martin við Hafþór um árangur hans í kraftlyftingum og hvernig hann klófesti hlutverkið í þáttunum Game of Thrones. Þátturinn ber nafnið „Nest of Giants“ eða hreiður risanna og má sjá hér að neðan. Game of Thrones Sterkasti maður heims Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Vice fór á dögunum af stað með nýja heimildarþáttaröð en í nýjasta þættinum skyggnist Clive Martin, þáttastjórnandi, inn í líf íslenskra kraftajötna. Martin heimsækir líkamsræktarstöðina Jakaból og hittir þar fyrir Magnús Ver Magnússon, eiganda stöðvarinnar, og ræðir við hann um líf kraftlyftingarmannsins á Íslandi. Þáttastjórnandinn hittir einnig fyrir Ara Gunnarsson og Stefán Sölva Pétursson, kraftlyftingarmenn, og fer meðal annars með þeim við leiði Jóns Páls Sigmarssonar. Farið er yfir víðan völl í þættinum og spreytir meðal annars Clive Martin sig á Skólahreystiþraut sem staðsett er við Laugadalslaugina. Þar ræðir hann við Andrés Guðmundsson, upphafsmann Skólahreystis, og Sölva Fannar Viðarsson. Sterkasti maður Íslands Hafþór Björnsson er einnig í viðtali í þættinum og ræðir Martin við Hafþór um árangur hans í kraftlyftingum og hvernig hann klófesti hlutverkið í þáttunum Game of Thrones. Þátturinn ber nafnið „Nest of Giants“ eða hreiður risanna og má sjá hér að neðan.
Game of Thrones Sterkasti maður heims Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein