Mögulegt brak fundið á nýja leitarsvæðinu Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2014 18:31 Vísir/AFP Fimm flugvélar sáu hluti á reki á nýja leitarsvæðinu í dag, sem gætu verið úr týndu flugvélinni. Kínverskt leitarskip er nú á leið á vettvang til að ná mögulega brakinu um borð svo hægt sé að bera kennsl á það. Frá þessu er sagt á vef BBC. Yfirvöld í Ástralíu segja í yfirlýsingu að skip þurfi að finna hlutina á nýjan leik svo hægt sé að fá úr því skorið hvort um sé að ræða flak úr vélinni. Mögulega gæti það gerst í nótt eða í fyrramálið. Fyrst sá áhöfn flugvélar frá Nýja Sjálandi fljótandi hluti. Farið var á ástralskri flugvél til að finna hlutina aftur og sögðust áhafnameðlimir hafa séð ferhyrnda hluti sem væru gráir eða bláir á lit, fljótandi í Indlandshafi. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05 Leitað á nýjum stað á Indlandshafi Leitarsvæðið á Indlandshafi þar sem talið er að farþegaþota Malaysina Airlines hafi hrapað í sjóinn hefur verið fært til og er það nú mun nær Ástralíu en áður. 28. mars 2014 08:06 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Flugleið vélarinnar á korti Flugvélinni var flogið langt yfir suður-Indlandshaf. 24. mars 2014 14:55 Þvertekur fyrir að faðir sinn sé ábyrgur fyrir hvarfi vélarinnar Yngsti sonur flugmanns flugs MH370 frá Malasíu tjáir sig við Fjölmiðla. 27. mars 2014 14:26 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00 Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Fimm flugvélar sáu hluti á reki á nýja leitarsvæðinu í dag, sem gætu verið úr týndu flugvélinni. Kínverskt leitarskip er nú á leið á vettvang til að ná mögulega brakinu um borð svo hægt sé að bera kennsl á það. Frá þessu er sagt á vef BBC. Yfirvöld í Ástralíu segja í yfirlýsingu að skip þurfi að finna hlutina á nýjan leik svo hægt sé að fá úr því skorið hvort um sé að ræða flak úr vélinni. Mögulega gæti það gerst í nótt eða í fyrramálið. Fyrst sá áhöfn flugvélar frá Nýja Sjálandi fljótandi hluti. Farið var á ástralskri flugvél til að finna hlutina aftur og sögðust áhafnameðlimir hafa séð ferhyrnda hluti sem væru gráir eða bláir á lit, fljótandi í Indlandshafi.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05 Leitað á nýjum stað á Indlandshafi Leitarsvæðið á Indlandshafi þar sem talið er að farþegaþota Malaysina Airlines hafi hrapað í sjóinn hefur verið fært til og er það nú mun nær Ástralíu en áður. 28. mars 2014 08:06 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Flugleið vélarinnar á korti Flugvélinni var flogið langt yfir suður-Indlandshaf. 24. mars 2014 14:55 Þvertekur fyrir að faðir sinn sé ábyrgur fyrir hvarfi vélarinnar Yngsti sonur flugmanns flugs MH370 frá Malasíu tjáir sig við Fjölmiðla. 27. mars 2014 14:26 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00 Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05
Leitað á nýjum stað á Indlandshafi Leitarsvæðið á Indlandshafi þar sem talið er að farþegaþota Malaysina Airlines hafi hrapað í sjóinn hefur verið fært til og er það nú mun nær Ástralíu en áður. 28. mars 2014 08:06
Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41
Þvertekur fyrir að faðir sinn sé ábyrgur fyrir hvarfi vélarinnar Yngsti sonur flugmanns flugs MH370 frá Malasíu tjáir sig við Fjölmiðla. 27. mars 2014 14:26
Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00
Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57