Vinsældir NFL-deildarinnar munu hrynja 24. mars 2014 22:15 Mark Cuban. vísir/getty Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og á því hefur ekki orðið nein breyting. Amerískur fótbolti er langvinsælasta íþróttagreinin í Bandaríkjunum og deildin malar gull. Cuban spáir því þó að vinsældir deildarinnar eigi eftir að hrapa mikið á næstu tíu árum. Ástæðan er sú að deildin sé svo gráðug að mati Cuban. "Ég er bara að segja ykkur þetta. Svín verða feit og svo er þeim slátrað. Það er svínalykt í NFL-deildinni í dag. Þegar fólk gengur of langt þá misbýður fólki og það leitar eitthvað annað," sagði Cuban. "Þegar fólk er með eitthvað gott í höndunum og verður gráðugt þá klikkar það aldrei nokkurn tímann að allt snýst í höndunum á því. Þetta er regla númer eitt í viðskiptum." Það sem Cuban er helst að vísa í núna er að NFL-deildin er að fara að gera meira úr fimmtudagsleikjunum sínum. Einnig ætlar NFL að vera með tvo laugardagsleiki í sextándu viku næsta tímabils. Áhorf á leiki í NFL-deildinni er ótrúlegt í Bandaríkjunum og ekkert sjónvarpsefni þar í landi sem kemst með tærnar þar sem NFL er með hælana. "Deildin er að reyna að taka yfir öll sjónvarpskvöld vikunnar. Á endanum mun fólk fá ógeð af þessu." NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og á því hefur ekki orðið nein breyting. Amerískur fótbolti er langvinsælasta íþróttagreinin í Bandaríkjunum og deildin malar gull. Cuban spáir því þó að vinsældir deildarinnar eigi eftir að hrapa mikið á næstu tíu árum. Ástæðan er sú að deildin sé svo gráðug að mati Cuban. "Ég er bara að segja ykkur þetta. Svín verða feit og svo er þeim slátrað. Það er svínalykt í NFL-deildinni í dag. Þegar fólk gengur of langt þá misbýður fólki og það leitar eitthvað annað," sagði Cuban. "Þegar fólk er með eitthvað gott í höndunum og verður gráðugt þá klikkar það aldrei nokkurn tímann að allt snýst í höndunum á því. Þetta er regla númer eitt í viðskiptum." Það sem Cuban er helst að vísa í núna er að NFL-deildin er að fara að gera meira úr fimmtudagsleikjunum sínum. Einnig ætlar NFL að vera með tvo laugardagsleiki í sextándu viku næsta tímabils. Áhorf á leiki í NFL-deildinni er ótrúlegt í Bandaríkjunum og ekkert sjónvarpsefni þar í landi sem kemst með tærnar þar sem NFL er með hælana. "Deildin er að reyna að taka yfir öll sjónvarpskvöld vikunnar. Á endanum mun fólk fá ógeð af þessu."
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira