Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Skrautlegasti eigandinn í NFL-deildinni er klárlega Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys. Sport 22.7.2025 16:33
Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Það gengur lítið á vellinum hjá NFL-liði New York Jets en leikmenn liðsins geta ekki kvartað yfir aðstöðunni. Sport 22.7.2025 15:01
Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Bygging nýs og glæsilegs íþróttaleikvangs í hjarta Washington D.C. er í uppnámi þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að koma í veg fyrir framkvæmdina ef NFL-lið borgarinnar skiptir ekki aftur um nafn. Sport 22.7.2025 13:32
Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur NFL súperstjarnan Patrick Mahomes er í sumarfríi og myndir af kappanum eru ekki að vekja mikla lukku hjá einni bandarískri útvarpsstjörnu. Sport 9. júlí 2025 12:02
Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Woody Johnson, eigandi NFL félagsins New York Jets, hefur samþykkt að eyða 190 milljónum punda, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í að kaupa stóran hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 23. júní 2025 19:16
Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Hver er besti körfuboltamaður allra tíma? Þetta er spurningin sem svo margir körfuboltaáhugamenn hafa mikla skoðun á. Hjá flestum stendur valið á milli þeirra Michael Jordan og LeBron James. Körfubolti 22. júní 2025 22:01
Guggnaði Ólympíumeistarinn? Ekkert verður af spretthlaupi Ólympíumeistarans Noah Lyles og NFL stjörnunnar Tyreek Hill. Lyles hætti við hlaupið á síðustu stundu vegna meðal annars persónulegrea ástæðna. Sport 19. júní 2025 09:21
Með lögregluna á hælum sér vegna manndrápstilraunar Atvik á hnefaleikbardaga í Flórída í vor gæti endað mjög illa fyrir fyrrum besta útherja NFL deildarinnar. Sport 13. júní 2025 06:31
Rodgers skrifaði loks undir hjá Steelers Aaron Rodgers hefur loks fundið sér nýtt lið eftir að hafa verið samningslaus síðustu mánuði í fyrsta sinn á ferlinum. Eftir langan aðdraganda og viðræður við nokkuð lið skrifaði hann undir eins árs samning við Pittsburgh Steelers og er væntanlegur á fyrstu æfingar með liðinu í næstu viku. Sport 6. júní 2025 08:41
Mahomes ekki spenntur fyrir að keppa á ÓL Margar stjörnur í NFL-deildinni hafa mikinn áhuga á að taka þátt á Ólympíuleikunum í LA árið 2028 en stærsta stjarna deildarinnar er ekki spennt. Sport 30. maí 2025 13:33
NFL-stjörnur með á ÓL í LA NFL-deildin gaf það út í gær að stjörnur deildarinnar mættu taka þátt á næstu Ólympíuleikum árið 2028. Leikarnir fara þá fram í Los Angeles. Sport 21. maí 2025 14:30
Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Hinn þekkti stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs, Xavier Babudar, var í gær dæmdur í langa fangelsisvist. Sport 13. maí 2025 11:32
Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Frægasti maðurinn í nýliðavali NFL-deildarinnar, Shedeur Sanders, átti erfiða daga í kringum nýliðavalið og ekki bætti úr skák er hann var gabbaður á ljótan hátt. Sport 28. apríl 2025 11:03
Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Derrick Harmon upplifði drauminn sinn á fimmtudagskvöldið en aðeins nokkrum klukkutímum síðar varð fjölskyldan hans fyrir miklu áfalli. Sport 27. apríl 2025 09:32
Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Gamli NFL-sparkarinn Jay Feely hefur ákveðið að taka nýja U-beygju í lífi sínu og ætlar nú að leyfa pólítíkinni að njóta krafta sinna. Sport 23. apríl 2025 16:00
Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni, slapp við kæru eftir heimsókn lögreglu á heimili hans í gærkvöld. Lögreglan á svæðinu hefur lokað málinu. Sport 10. apríl 2025 15:02
Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Tom Brady var í skýjunum eftir að Birmingham City tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í gær. Tveir Íslendingar leika með liðinu. Enski boltinn 9. apríl 2025 07:33
Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Gengið hefur á ýmsu síðustu daga á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar. Stærstu samningar sögunnar hafa verið undirritaðir sem og rándýr leikmannaskipti. Sport 10. mars 2025 15:30
Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið. Sport 10. mars 2025 10:31
Svindlaði á öllum lyfjaprófum Adam „Pacman“ Jones lék alls 13 ár í NFL-deildinni með Tennessee Titans, Dallas Cowboys, Cincinnati Bengals og Denver Broncos. Á þeim tíma svindlaði hann á öllum lyfjaprófum sem hann fór í. Sport 9. mars 2025 08:01
Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Hinn 21 árs gamli Xavier Worthy, útherji Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, var handtekinn á föstudag. Hann er sakaður um að hafa þrengt að öndunarvegi konu á heimili sínu. Sport 8. mars 2025 22:30
Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Ef það er eitthvað sem lið í NFL-deildinni elska þá eru það reynslumiklir leikstjórnendur. Hinn 37 ára gamli Matthew Stafford fellur í þann flokk og er talið að fleiri en eitt og fleiri en tvö lið renni hýru auga til leikmannsins sem er í dag samningsbundinn Los Angeles Rams. Sport 27. febrúar 2025 23:15
„Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Forráðamenn Kansas City Chiefs í NFL-deildinni reikna með að ofurstjarnan Travis Kelce taki eitt ár í viðbót áður en hann leggur skóna á hilluna. Það má því reikna með fleiri fréttum af poppprinsessunni Taylor Swift á Arrowhead-vellinum í Kansas á næstu leiktíð. Sport 26. febrúar 2025 07:01
Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Leikmenn Philadelphiu Eagles hafa hafnað boði Donalds Trump í Hvíta húsið eftir að liðið vann Ofurskálina fyrr í mánuðinum. Félagið hafnar því boði forsetans öðru sinni, en ekkert varð af álíka boði í fyrri forsetatíð Trumps. Sport 24. febrúar 2025 12:30