Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sex ára dóttir stórstjörnu nýju NFL meistaranna sendi föður sínum skilboð sem margir hafa dáðst af síðan þau voru gerð opinber. Sport 10.2.2025 23:15
Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, segir að það sé sér að kenna að liðið tapaði í Super Bowl gegn Philadelphia Eagles. Sport 10.2.2025 13:16
Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Annar sunnudagur febrúar er á hverju ári hræðilegur dagur í augum hænsna. Þá er þeim slátrað í massavís og vængjum þeirra og lærleggjum troðið í fúla kjafta um heiminn allan. Matur 10.2.2025 12:13
Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Lokasóknin var með lokahóf í vikunni og þar var sprellað. Það er venjulega mikið sprell í þættinum og þurfti að rifja það upp á lokahófinu. Sport 8. febrúar 2025 11:00
Josh Allen bestur í NFL-deildinni Lokahóf NFL-deildarinnar, NFL Honors, fór fram í nótt en þá voru bestu leikmenn deildarinnar heiðraðir. Sport 7. febrúar 2025 13:01
Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Það voru mörg frábær tilþrif í NFL-deildinni í vetur en ekkert toppaði þó tilþrif Saquon Barkley, hlaupara Philadelphia Eagles. Sport 7. febrúar 2025 10:02
Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Leikmenn og þjálfarar í NFL-deildinni eru miklir karakter og viðtölin sem þeir gefa eru oft á tíðum kostuleg. Sport 6. febrúar 2025 16:47
Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Það eru ekki bara stórkostleg tilþrif í NFL-deildinni því menn gera einnig mjög mikið af fyndnum mistökum. Sport 6. febrúar 2025 11:32
Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, mun lýsa Super Bowl á Fox í ár en þetta verður í fyrsta sinn sem hann lýsir stóra leiknum. Sport 5. febrúar 2025 16:01
Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Donald Trump verður í New Orleans um helgina er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Super Bowl, fer þar fram. Sport 5. febrúar 2025 13:00
Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl Bestu leikmenn NFL-deildarinnar, sem eru ekki að fara í Super Bowl, léku sér saman um helgina í Pro Bowl. Sport 3. febrúar 2025 15:33
Leikmaður Ravens sakaður um óviðeigandi hegðun Justin Tucker, 35 ára gamall leikmaður Baltimore Ravens, hefur verið sakaður um óviðeigandi kynferðislega hegðun gagnvart allt að sex nuddurum. Hann neitar ásökununum. Sport 30. janúar 2025 20:02
Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Tyler Sabapathy, átján ára nemandi við Temple háskólann, lést í fagnaðarlátunum eftir sigur Philadelphia Eagles á Washington Commanders, 55-23, í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í NFL á sunnudaginn. Sport 30. janúar 2025 15:00
Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Sophia Smith hefur heldur betur skapað sér nafn sem lykilmaður í Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna. Nú hefur hún skipt um nafn. Fótbolti 29. janúar 2025 11:00
Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs mætast þann 9. febrúar í Super Bowl en leikurinn fer fram í New Orleans. Auglýsingar sem fylgja leiknum vekja alltaf mikla athygli en auglýsingaplássið kostar skildinginn. Sport 27. janúar 2025 17:47
Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles mætast í Super Bowl í ár en liðin unnu úrslitaleiki deildanna í úrslitakeppni NFL í nótt. Chiefs á því möguleika á að vinna NFL titilinn þriðja árið í röð, fyrst allra liða í sögunni. Sport 27. janúar 2025 07:21
Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Það er því miður alltof algengt að skúrkar í íþróttum verði fórnarlamb netníðs og hótanna. Fréttir frá Buffalo í Bandaríkjunum eru því jákvætt innlegg í baráttuna gegn slíkum ósóma. Sport 23. janúar 2025 10:00
TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Deshaun Watson á eftir tvö ár af risasamningi sínum við NFL liðið Cleveland Browns. Watson á að fá 92 milljónir dollara í laun fyrir þessu tvö ár en svo gæti farið að samfélagsmiðlafíkn hans og kærustunnar komi í veg fyrir að þessir þrettán milljarðar íslenskra króna endi inn á bankareikningi hans. Sport 22. janúar 2025 10:42
Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Buffalo Bills og Philadelphia Eagles tryggðu sér sæti í úrslitaleikjum deildanna í úrslitakeppni NFL deildarinnar í nótt. Þar með er ljóst hvaða lið spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Sport 20. janúar 2025 07:16
Gaf flotta jakkann sinn í beinni Greg Anthony er fyrrum NBA leikmaður sem starfar nú sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Hann var að lýsa leik í NBA á dögunum þegar hann ákvað að gefa jakkann sem hann var í. Sport 15. janúar 2025 23:31
Las sjálfshjálparbók í miðjum leik AJ Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, las bók á hliðarlínunni þegar lið hans, Philadelphia Eagles, sigraði Green Bay Packers, 22-10, í 1. umferð úrslitakeppninnar í gær. Sport 13. janúar 2025 12:45
Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Nokkrir stuðningsmanna Buffalo Bills virtust ekki ná að njóta þess nógu vel þegar liðið komst af öryggi áfram í 8-liða úrslit NFL-deildarinnar með 31-7 sigri á Denver Broncos. Til átaka kom á bílastæðinu við Highmark-leikvanginn eftir leik. Sport 13. janúar 2025 08:01
Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Houston Texans og Baltimore Ravens fögnuðu sigri í tveimur fyrstu leikjunum í úrslitakeppni NFL deildarinnar í nótt. Sport 12. janúar 2025 10:01
Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Úrslitakeppnin í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hefst á morgun. Eldarnir sem geisa í Kaliforní hafa sín áhrif á leik Los Angeles Rams. Sport 10. janúar 2025 11:32