NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Borgar­stjórinn forðast að ræða hótanir Trumps

Bygging nýs og glæsilegs íþróttaleikvangs í hjarta Washington D.C. er í uppnámi þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að koma í veg fyrir framkvæmdina ef NFL-lið borgarinnar skiptir ekki aftur um nafn.

Sport
Fréttamynd

Guggnaði Ólympíu­meistarinn?

Ekkert verður af spretthlaupi Ólympíumeistarans Noah Lyles og NFL stjörnunnar Tyreek Hill. Lyles hætti við hlaupið á síðustu stundu vegna meðal annars persónulegrea ástæðna.

Sport
Fréttamynd

Rodgers skrifaði loks undir hjá Steelers

Aaron Rodgers hefur loks fundið sér nýtt lið eftir að hafa verið samningslaus síðustu mánuði í fyrsta sinn á ferlinum. Eftir langan aðdraganda og viðræður við nokkuð lið skrifaði hann undir eins árs samning við Pittsburgh Steelers og er væntanlegur á fyrstu æfingar með liðinu í næstu viku.

Sport
Fréttamynd

NFL-stjörnur með á ÓL í LA

NFL-deildin gaf það út í gær að stjörnur deildarinnar mættu taka þátt á næstu Ólympíuleikum árið 2028. Leikarnir fara þá fram í Los Angeles.

Sport
Fréttamynd

Beckham kærður í tengslum við mál Diddy

Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið.

Sport
Fréttamynd

Svind­laði á öllum lyfja­prófum

Adam „Pacman“ Jones lék alls 13 ár í NFL-deildinni með Tennessee Titans, Dallas Cowboys, Cincinnati Bengals og Denver Broncos. Á þeim tíma svindlaði hann á öllum lyfjaprófum sem hann fór í.

Sport
Fréttamynd

Ein af ungu stjörnum Chiefs hand­tekin

Hinn 21 árs gamli Xavier Worthy, útherji Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, var handtekinn á föstudag. Hann er sakaður um að hafa þrengt að öndunarvegi konu á heimili sínu. 

Sport
Fréttamynd

Hinn reynslu­mikli Staf­ford eftir­sóttur

Ef það er eitthvað sem lið í NFL-deildinni elska þá eru það reynslumiklir leikstjórnendur. Hinn 37 ára gamli Matthew Stafford fellur í þann flokk og er talið að fleiri en eitt og fleiri en tvö lið renni hýru auga til leikmannsins sem er í dag samningsbundinn Los Angeles Rams.

Sport
Fréttamynd

„Fær vonandi stór­brotinn endi á stór­brotnum ferli“

Forráðamenn Kansas City Chiefs í NFL-deildinni reikna með að ofurstjarnan Travis Kelce taki eitt ár í viðbót áður en hann leggur skóna á hilluna. Það má því reikna með fleiri fréttum af poppprinsessunni Taylor Swift á Arrowhead-vellinum í Kansas á næstu leiktíð.

Sport
Fréttamynd

Meistararnir gefa Trump „risa­stórt nei“

Leikmenn Philadelphiu Eagles hafa hafnað boði Donalds Trump í Hvíta húsið eftir að liðið vann Ofurskálina fyrr í mánuðinum. Félagið hafnar því boði forsetans öðru sinni, en ekkert varð af álíka boði í fyrri forsetatíð Trumps.

Sport