BMW X7 í bígerð Finnur Thorlacius skrifar 24. mars 2014 10:38 Í verksmiðju BMW í Spartanburg í S-Karolínufylki í Bandaríkjunum, þar sem nýr BMW X7 yrði framleiddur. BMW ætlar ekki að leyfa Mercedes Benz að eiga sviðið í flokki 7 sæta lengri jeppa og hyggur á framleiðslu á lengri jeppa en X5 og X6 núverandi jeppar fyrirtækisins. Hann verður byggður á sama undirvagni og næsta kynslóð X5 og X6. Þessi nýi bíll mun keppa við GL-jeppa Mercedes Benz. Bíllinn verður framleiddur í Bandaríkjunum, enda er stærsti markaðurinn fyrir slíka jeppa þar. Búist er við því að hann komi á markað árið 2018, þ.e. um sama leiti og næsta kynslóð GL verður kynntur. Einnig er leitt að því líkum að lúxusjeppi af Rolls Royce gerð verði byggður á sama undirvagni, en Rolls Royce er jú í eigu BMW. Þá eru einnig taldar líkur á því að stór jeppi í þessum flokki verði framleiddur undir merkjum Aston Martin en samstarf Mercedes Benz og Aston Martin er orðið náið og góðar líkur taldar á að Benz yfirtaki Aston Martin. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent
BMW ætlar ekki að leyfa Mercedes Benz að eiga sviðið í flokki 7 sæta lengri jeppa og hyggur á framleiðslu á lengri jeppa en X5 og X6 núverandi jeppar fyrirtækisins. Hann verður byggður á sama undirvagni og næsta kynslóð X5 og X6. Þessi nýi bíll mun keppa við GL-jeppa Mercedes Benz. Bíllinn verður framleiddur í Bandaríkjunum, enda er stærsti markaðurinn fyrir slíka jeppa þar. Búist er við því að hann komi á markað árið 2018, þ.e. um sama leiti og næsta kynslóð GL verður kynntur. Einnig er leitt að því líkum að lúxusjeppi af Rolls Royce gerð verði byggður á sama undirvagni, en Rolls Royce er jú í eigu BMW. Þá eru einnig taldar líkur á því að stór jeppi í þessum flokki verði framleiddur undir merkjum Aston Martin en samstarf Mercedes Benz og Aston Martin er orðið náið og góðar líkur taldar á að Benz yfirtaki Aston Martin.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent