Ófært víða um land Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2014 10:27 Vísir/Róbert Á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum er hálka og éljagangur. Einnig er hálka á Mosfellsheiði en þar er einnig skafrenningur. Snjóþekja og skafrenningur er á Lyngdalsheiði og snjóþekja eða hálka er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eru hálkublettir og skafrenningur. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Þá er óveður á Snæfellsnesi og hálkublettir eða hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði. Ófært er og stórhríð á Fróðárheiði og í Svínadal. Flest allar leiðir á Vestfjörðum eru ófærar vegna stórhríðar. Þungfært eða þæfingsfærð og óveður er á nokkrum leiðum á láglendi. Á Ennisháls er þæfingsfærð og stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Þá eru hálkublettir og skafrenningur í Húnavatnssýslum og Vatnsskarði. Á Skagastrandavegi eru hálkublettir og stórhríð. Á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi er ófært og stórhríð. Ófært og stórhríð er á öllum leiðum austan Eyjafjarðar og snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík. Þæfingsfærð er í Ólafsfjarðarmúla og þar er einnig varað við snjóflóðahættur. Þá er ófært og stórhríð á Öxnadalsheiði. Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði hefur verið lokað. Snjóþekja er víðast hvar á Austurlandi og sumstaðar er skafrenningur. Þæfingsfærð er á Oddskarði þar sem verið er að moka. Hálka er á Fagradal og ófært er á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Snjóþekja eða hálkublettir og éljagangur er með suðausturströndinni. Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Óveður um mestallt land fram á morgun Víða illfært og einhverjum vegum hefur verið lokað. 19. mars 2014 21:15 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum er hálka og éljagangur. Einnig er hálka á Mosfellsheiði en þar er einnig skafrenningur. Snjóþekja og skafrenningur er á Lyngdalsheiði og snjóþekja eða hálka er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eru hálkublettir og skafrenningur. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Þá er óveður á Snæfellsnesi og hálkublettir eða hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði. Ófært er og stórhríð á Fróðárheiði og í Svínadal. Flest allar leiðir á Vestfjörðum eru ófærar vegna stórhríðar. Þungfært eða þæfingsfærð og óveður er á nokkrum leiðum á láglendi. Á Ennisháls er þæfingsfærð og stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Þá eru hálkublettir og skafrenningur í Húnavatnssýslum og Vatnsskarði. Á Skagastrandavegi eru hálkublettir og stórhríð. Á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi er ófært og stórhríð. Ófært og stórhríð er á öllum leiðum austan Eyjafjarðar og snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík. Þæfingsfærð er í Ólafsfjarðarmúla og þar er einnig varað við snjóflóðahættur. Þá er ófært og stórhríð á Öxnadalsheiði. Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði hefur verið lokað. Snjóþekja er víðast hvar á Austurlandi og sumstaðar er skafrenningur. Þæfingsfærð er á Oddskarði þar sem verið er að moka. Hálka er á Fagradal og ófært er á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Snjóþekja eða hálkublettir og éljagangur er með suðausturströndinni.
Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Óveður um mestallt land fram á morgun Víða illfært og einhverjum vegum hefur verið lokað. 19. mars 2014 21:15 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36
Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06
Óveður um mestallt land fram á morgun Víða illfært og einhverjum vegum hefur verið lokað. 19. mars 2014 21:15