Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2014 11:00 Wayne Rooney þegar sigurinn var í höfn. Vísir/Getty Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. „Auðvitað skulduðum við Moyes og okkur sjálfum að ná góðum úrslitum. Stuðningsmennirnir, stjórinn og allir hjá Manchester United áttu skilið að fá þennan sigur. Þetta eru frábær úrslit og vonandi upphafið að einhverju sérstöku," sagði Wayne Rooney við Sky Sports en United-liðið þarf að vinna Meistaradeildina til að vera með í keppninni á næsta tímabili. „Löngunin í sigur skilaði þessu. Stuðningur okkar fólks hefur verið frábær og stuðningsmennirnir voru líka frábærir á móti Liverpool. Við gleðjumst með þeim," sagði Rooney sem lagði upp annað mark Robin van Persie í leiknum. „Þessi sigur getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur," sagði Rooney. Wayne Rooney lagði þarna upp sitt sjöunda mark í Meistaradeildinni á leiktíðinni en hann hefur ekki skorað síðan að hann gerði tvö á móti Bayer 04 Leverkusen í fyrsta leik.Vísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. „Auðvitað skulduðum við Moyes og okkur sjálfum að ná góðum úrslitum. Stuðningsmennirnir, stjórinn og allir hjá Manchester United áttu skilið að fá þennan sigur. Þetta eru frábær úrslit og vonandi upphafið að einhverju sérstöku," sagði Wayne Rooney við Sky Sports en United-liðið þarf að vinna Meistaradeildina til að vera með í keppninni á næsta tímabili. „Löngunin í sigur skilaði þessu. Stuðningur okkar fólks hefur verið frábær og stuðningsmennirnir voru líka frábærir á móti Liverpool. Við gleðjumst með þeim," sagði Rooney sem lagði upp annað mark Robin van Persie í leiknum. „Þessi sigur getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur," sagði Rooney. Wayne Rooney lagði þarna upp sitt sjöunda mark í Meistaradeildinni á leiktíðinni en hann hefur ekki skorað síðan að hann gerði tvö á móti Bayer 04 Leverkusen í fyrsta leik.Vísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25
Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48
Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53
Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35