Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2014 11:00 Wayne Rooney þegar sigurinn var í höfn. Vísir/Getty Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. „Auðvitað skulduðum við Moyes og okkur sjálfum að ná góðum úrslitum. Stuðningsmennirnir, stjórinn og allir hjá Manchester United áttu skilið að fá þennan sigur. Þetta eru frábær úrslit og vonandi upphafið að einhverju sérstöku," sagði Wayne Rooney við Sky Sports en United-liðið þarf að vinna Meistaradeildina til að vera með í keppninni á næsta tímabili. „Löngunin í sigur skilaði þessu. Stuðningur okkar fólks hefur verið frábær og stuðningsmennirnir voru líka frábærir á móti Liverpool. Við gleðjumst með þeim," sagði Rooney sem lagði upp annað mark Robin van Persie í leiknum. „Þessi sigur getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur," sagði Rooney. Wayne Rooney lagði þarna upp sitt sjöunda mark í Meistaradeildinni á leiktíðinni en hann hefur ekki skorað síðan að hann gerði tvö á móti Bayer 04 Leverkusen í fyrsta leik.Vísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. „Auðvitað skulduðum við Moyes og okkur sjálfum að ná góðum úrslitum. Stuðningsmennirnir, stjórinn og allir hjá Manchester United áttu skilið að fá þennan sigur. Þetta eru frábær úrslit og vonandi upphafið að einhverju sérstöku," sagði Wayne Rooney við Sky Sports en United-liðið þarf að vinna Meistaradeildina til að vera með í keppninni á næsta tímabili. „Löngunin í sigur skilaði þessu. Stuðningur okkar fólks hefur verið frábær og stuðningsmennirnir voru líka frábærir á móti Liverpool. Við gleðjumst með þeim," sagði Rooney sem lagði upp annað mark Robin van Persie í leiknum. „Þessi sigur getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur," sagði Rooney. Wayne Rooney lagði þarna upp sitt sjöunda mark í Meistaradeildinni á leiktíðinni en hann hefur ekki skorað síðan að hann gerði tvö á móti Bayer 04 Leverkusen í fyrsta leik.Vísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25
Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48
Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53
Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35