Bayern of stór biti fyrir Man. Utd | Sjáðu mörkin 9. apríl 2014 14:41 Mandzukic fagnar marki sínu. Vísir/Getty Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á Man. Utd í kvöld í seinni leik liðanna. Fyrri leikurinn fór 1-1. Man. Utd komst í góða stöðu í leiknum en var fljótt að kasta forystunni frá sér. Fyrri hálfleikur var frekar tíðindalítill. Man. Utd varðist mjög vel og Evrópumeisturunum gekk ekkert að opna vörn þeirra. Á móti kom að Man. Utd skapaði einnig sama sem ekkert en liðið þurfti að skora. Á 57. mínútu opnaðist rimman upp á gátt. Patrice Evra skoraði þá draumamark fyrir Man. Utd. Skot frá vítateigshorninu sem fór í slána og inn. Algjörlega óverjandi. Leikmenn Man. Utd voru enn að fagna markinu er Mario Mandzukic jafnaði með góðu skallamarki. Evra enn að jafna sig eftir markið og Mandzukic fékk frían skalla. Markið kom heimamönnum á bragðið og Thomas Müller kom þeim yfir rúmum 20 mínútum fyrir leikslok. Robben með stutta sendingu í teiginn, Müller steig fram fyrir Vidic og skoraði auðveldlega. Arjen Robben kláraði svo dæmið skömmu síðar. Átti frábæran sprett, tók skot á markið sem fór af Vidic og í markið. Heppnisstimpill á markinu en það telur eins og öll hin. Þetta reyndist of mikið fyrir Man. Utd og Bayern sigldi undanúrslitasætinu heim í rólegheitum lokamínúturnar.Tvö mörk á einni mínúta. Ótrúleg mínúta. Draumamark Evra og svo skalli Mandzukic. Müller kemur Bayern yfir í leiknum. Robben klárar dæmið fyrir Bayern. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á Man. Utd í kvöld í seinni leik liðanna. Fyrri leikurinn fór 1-1. Man. Utd komst í góða stöðu í leiknum en var fljótt að kasta forystunni frá sér. Fyrri hálfleikur var frekar tíðindalítill. Man. Utd varðist mjög vel og Evrópumeisturunum gekk ekkert að opna vörn þeirra. Á móti kom að Man. Utd skapaði einnig sama sem ekkert en liðið þurfti að skora. Á 57. mínútu opnaðist rimman upp á gátt. Patrice Evra skoraði þá draumamark fyrir Man. Utd. Skot frá vítateigshorninu sem fór í slána og inn. Algjörlega óverjandi. Leikmenn Man. Utd voru enn að fagna markinu er Mario Mandzukic jafnaði með góðu skallamarki. Evra enn að jafna sig eftir markið og Mandzukic fékk frían skalla. Markið kom heimamönnum á bragðið og Thomas Müller kom þeim yfir rúmum 20 mínútum fyrir leikslok. Robben með stutta sendingu í teiginn, Müller steig fram fyrir Vidic og skoraði auðveldlega. Arjen Robben kláraði svo dæmið skömmu síðar. Átti frábæran sprett, tók skot á markið sem fór af Vidic og í markið. Heppnisstimpill á markinu en það telur eins og öll hin. Þetta reyndist of mikið fyrir Man. Utd og Bayern sigldi undanúrslitasætinu heim í rólegheitum lokamínúturnar.Tvö mörk á einni mínúta. Ótrúleg mínúta. Draumamark Evra og svo skalli Mandzukic. Müller kemur Bayern yfir í leiknum. Robben klárar dæmið fyrir Bayern.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira