Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2014 12:30 Framstúlkurnar Ragnheiður Júlíusdóttir (númer 9) og Hekla Rún Ámundadóttir (7) eru báðar í íslenska liðinu. Vísir/Daníel Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á móti Úkraínu og hefst leikurinn klukkan 14.00 í dag. Ísland mætir einnig Rúmeníu á morgun og Slóveníu á páskadag. Tvö efstu liðin í riðlinum tryggja sér sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Króatíu í sumar. Stór hluti íslenska liðsins er kominn í stór hlutverk með sínum liðum í Olís-deild kvenna og þrjár af sextán leikmönnum liðsins spilar erlendis. Leikmenn eins og Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram, Thea Imani Sturludóttir úr Fylki, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir úr Selfossi, Helena Rut Örvarsdóttir úr Stjörnunni og Áróra Eir Pálsdóttir úr Haukum hafa allar spilað vel í vetur og þá verður gaman að sjá hvað Þórey Anna Ásgeirsdóttir hefur bætt við sinn leik eftir eitt tímabil í Noregi. Þjálfarar íslenska liðsins eru Guðmundur Karlsson og Halldór Harri Kristjánsson en hér fyrir neðan má sjá leikmannahóp Íslands þessa páskahelgi.Tuttugu ára kvennalandslið Íslands í handbolta:Markverðir: Ágústa Kristín Magnúsdóttir, Fjellhammer í Noregi Melkorka Mist Gunnarsdóttir, FylkirAðrir leikmenn: Áróra Eir Pálsdóttir, Haukar Bryndís Elín Halldórsdóttir, Valur Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta Hekla Rún Ámundadóttir, Fram Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karólína Vilborg Torfadóttir, Fram Kristrún Steinþórsdóttir, Aarhus í Danmörku Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Ragnheiður Ragnarsdóttir, Haukar Sigrún Jóhannsdóttir, FH Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grue/KIL í Noregi Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á móti Úkraínu og hefst leikurinn klukkan 14.00 í dag. Ísland mætir einnig Rúmeníu á morgun og Slóveníu á páskadag. Tvö efstu liðin í riðlinum tryggja sér sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Króatíu í sumar. Stór hluti íslenska liðsins er kominn í stór hlutverk með sínum liðum í Olís-deild kvenna og þrjár af sextán leikmönnum liðsins spilar erlendis. Leikmenn eins og Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram, Thea Imani Sturludóttir úr Fylki, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir úr Selfossi, Helena Rut Örvarsdóttir úr Stjörnunni og Áróra Eir Pálsdóttir úr Haukum hafa allar spilað vel í vetur og þá verður gaman að sjá hvað Þórey Anna Ásgeirsdóttir hefur bætt við sinn leik eftir eitt tímabil í Noregi. Þjálfarar íslenska liðsins eru Guðmundur Karlsson og Halldór Harri Kristjánsson en hér fyrir neðan má sjá leikmannahóp Íslands þessa páskahelgi.Tuttugu ára kvennalandslið Íslands í handbolta:Markverðir: Ágústa Kristín Magnúsdóttir, Fjellhammer í Noregi Melkorka Mist Gunnarsdóttir, FylkirAðrir leikmenn: Áróra Eir Pálsdóttir, Haukar Bryndís Elín Halldórsdóttir, Valur Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta Hekla Rún Ámundadóttir, Fram Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karólína Vilborg Torfadóttir, Fram Kristrún Steinþórsdóttir, Aarhus í Danmörku Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Ragnheiður Ragnarsdóttir, Haukar Sigrún Jóhannsdóttir, FH Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grue/KIL í Noregi
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira