Duncan frábær og Spurs einum sigri frá því að vinna vestrið | Myndband 11. apríl 2014 09:11 Fátt getur komið í veg fyrir að San Antonio Spurs vinni vestrið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið er nú aðeins einum sigri frá því. San Antonio vann Dallas Mavericks í níunda skiptið í röð í Texas-slagnum í nótt, 109-100, á heimavelli Dallas og getur með einum sigri til viðbótar eða einu tapi hjá Oklahoma unnið vesturdeildina og verið með heimaleikjaréttinn þar út alla úrslitakeppnina. Spurs lék án franska leikstjórnandans Tonys Parkers í nótt en PattyMills leysti hann af með miklum sóma og var stigahæstur í liðinu með 26 stig auk þess sem hann gaf 6 stoðsendingar. Höfðinginn Tim Duncan átti einnig frábæran leik en hann skoraði 20 stig og tók 15 fráköst. Þá spilaði KawhiLeonard einnig mjög vel og skoraði 16 stig og reif niður 16 fráköst, þar af 6 sóknarfráköst. Duncan, sem er 37 ára gamall, er á sínu 17. ári í NBA og hefur á hverju einasta tímabili komist í úrslitakeppnina með San Antonio. Þetta er 15. skiptið á hans Spurs-ferli sem liðið vinnur fleiri en 50 leiki og þá hefur hann auðvitað orðið meistari fjórum sinnum. Magnaður ferill. Í spilaranum hér að ofan má sjá helstu atvik gærkvöldsins. Fimm flottustu tilþrif næturinnar: Golden State Warriors varð fyrir minniháttar áfalli í nótt þegar liðið tapaði fyrir Denver Nuggets á heimavelli, 100-99. Þar með er nær öruggt að liðið kemst ekki upp fyrir Portland í 5. sætið og mætir líklega Clippers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.KennethFaried var hetja gestanna en hann skoraði sigurkörfuna yfir DraymondGreen þegar hálf sekúnda var eftir. Í heildina skoraði hann 18 stig og tók 17 fráköst en Rússinn Timofey Mozgov fór gjörsamlega hamförum undir körfunni og skoraði 23 stig og tók 29 fráköst.Stephen Curry var stigahæstur heimamanna í Golden State með 24 stig auk þess sem hann tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar en KlayThompson skoraði 21 stig.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 100-109 Golden State Warriors - Denver Nuggets 99-100Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Fátt getur komið í veg fyrir að San Antonio Spurs vinni vestrið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið er nú aðeins einum sigri frá því. San Antonio vann Dallas Mavericks í níunda skiptið í röð í Texas-slagnum í nótt, 109-100, á heimavelli Dallas og getur með einum sigri til viðbótar eða einu tapi hjá Oklahoma unnið vesturdeildina og verið með heimaleikjaréttinn þar út alla úrslitakeppnina. Spurs lék án franska leikstjórnandans Tonys Parkers í nótt en PattyMills leysti hann af með miklum sóma og var stigahæstur í liðinu með 26 stig auk þess sem hann gaf 6 stoðsendingar. Höfðinginn Tim Duncan átti einnig frábæran leik en hann skoraði 20 stig og tók 15 fráköst. Þá spilaði KawhiLeonard einnig mjög vel og skoraði 16 stig og reif niður 16 fráköst, þar af 6 sóknarfráköst. Duncan, sem er 37 ára gamall, er á sínu 17. ári í NBA og hefur á hverju einasta tímabili komist í úrslitakeppnina með San Antonio. Þetta er 15. skiptið á hans Spurs-ferli sem liðið vinnur fleiri en 50 leiki og þá hefur hann auðvitað orðið meistari fjórum sinnum. Magnaður ferill. Í spilaranum hér að ofan má sjá helstu atvik gærkvöldsins. Fimm flottustu tilþrif næturinnar: Golden State Warriors varð fyrir minniháttar áfalli í nótt þegar liðið tapaði fyrir Denver Nuggets á heimavelli, 100-99. Þar með er nær öruggt að liðið kemst ekki upp fyrir Portland í 5. sætið og mætir líklega Clippers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.KennethFaried var hetja gestanna en hann skoraði sigurkörfuna yfir DraymondGreen þegar hálf sekúnda var eftir. Í heildina skoraði hann 18 stig og tók 17 fráköst en Rússinn Timofey Mozgov fór gjörsamlega hamförum undir körfunni og skoraði 23 stig og tók 29 fráköst.Stephen Curry var stigahæstur heimamanna í Golden State með 24 stig auk þess sem hann tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar en KlayThompson skoraði 21 stig.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 100-109 Golden State Warriors - Denver Nuggets 99-100Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira