Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers 30. apríl 2014 15:15 Muniz er mikill aðdáandi Clippers. vísir/getty Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. Nú er það leikarinn Frankie Muniz sem hefur lýst yfir áhuga á að kaupa félagið. Hann varð þekktur fyrir leik sinn í þáttunum Malcolm in the middle. Muniz, sem orðinn er 28 ára, varð moldríkur af þáttöku sinni í þáttunum og hefur lifað ljúfa lífinu síðustu ár. Hann tekur þátt í kappakstri, spilar mikið golf og er trommari í hljómsveit. Hann er einn af þekktustu stuðningsmönnum Clippers og hefur vanið komur sínar á leiki liðsins í mörg ár. Hann ákvað að halda með liðinu efitir að hafa spila NBA Live '95 tölvuleikinn. NBA Tengdar fréttir Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. Nú er það leikarinn Frankie Muniz sem hefur lýst yfir áhuga á að kaupa félagið. Hann varð þekktur fyrir leik sinn í þáttunum Malcolm in the middle. Muniz, sem orðinn er 28 ára, varð moldríkur af þáttöku sinni í þáttunum og hefur lifað ljúfa lífinu síðustu ár. Hann tekur þátt í kappakstri, spilar mikið golf og er trommari í hljómsveit. Hann er einn af þekktustu stuðningsmönnum Clippers og hefur vanið komur sínar á leiki liðsins í mörg ár. Hann ákvað að halda með liðinu efitir að hafa spila NBA Live '95 tölvuleikinn.
NBA Tengdar fréttir Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30
De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22
Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15
Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30