Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2014 08:30 Donald Sterling gefst ekki upp. Vísir/Getty Donald Sterling, eigandi NBA-liðsins Los Angeles Clippers, ætlar sér ekki að selja félagið og segist ekki vera rasisti, samkvæmt því sem fram kemur í miðlum vestanhafs. Á ný hefur upptaka af samtali Sterling lekið í fjölmiðla en hann er í þessum vandræðum vegna upptöku sem lak í slúðurmiðilinn TMZ. Þar bað hann kærustu sína m.a. um að umgangast ekki þeldökkt fólk og alls ekki koma með það á leiki liðsins. Í nýrri upptöku, sem vefmiðillinn RadarOnline hefur undir höndum, segist maður sem hljómar eins og Sterling, ekki trúa því að hann verði látinn selja Clippers. Ráðgjafanefnd NBA-deildarinnar er nú þegar byrjuð að reyna selja Clippers en til þess að taka félag úr höndum eiganda þurfa 75 prósent hinna eigandanna að samþykkja yfirtökuna og Adam Silver, framkvæmdastjóri deildarinnar, telur sig hafa nógu marga með sér í liði. "Heldurðu að ég sé rasisti? Heldurðu að ég elski ekki alla í heiminum? Þú veist að ég er ekki rasisti," segir Sterling í símtali við annan mann. "Hvernig er hægt að vera í þessum geira og vera rasisti? Heldurðu að ég segi þjálfaranum að fá bara hvíta leikmenn eða ná í bestu leikmennina sem hægt er að fá?," segir Sterling sem telur ekki hægt að hirða félagið af honum. "Það er ekki hægt að neyða nokkurn mann til að selja eign sína í Bandaríkjunum. Ég er lögfræðingur og þetta er mín skoðun." Ljóst er að þetta mál er langt frá því að vera búið en Sterling mun vafalítið fara með málið fyrir dómstóla þar sem hann ætlar sér ekki að láta selja Clippers-liðið undan sér. NBA Tengdar fréttir Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Donald Sterling, eigandi NBA-liðsins Los Angeles Clippers, ætlar sér ekki að selja félagið og segist ekki vera rasisti, samkvæmt því sem fram kemur í miðlum vestanhafs. Á ný hefur upptaka af samtali Sterling lekið í fjölmiðla en hann er í þessum vandræðum vegna upptöku sem lak í slúðurmiðilinn TMZ. Þar bað hann kærustu sína m.a. um að umgangast ekki þeldökkt fólk og alls ekki koma með það á leiki liðsins. Í nýrri upptöku, sem vefmiðillinn RadarOnline hefur undir höndum, segist maður sem hljómar eins og Sterling, ekki trúa því að hann verði látinn selja Clippers. Ráðgjafanefnd NBA-deildarinnar er nú þegar byrjuð að reyna selja Clippers en til þess að taka félag úr höndum eiganda þurfa 75 prósent hinna eigandanna að samþykkja yfirtökuna og Adam Silver, framkvæmdastjóri deildarinnar, telur sig hafa nógu marga með sér í liði. "Heldurðu að ég sé rasisti? Heldurðu að ég elski ekki alla í heiminum? Þú veist að ég er ekki rasisti," segir Sterling í símtali við annan mann. "Hvernig er hægt að vera í þessum geira og vera rasisti? Heldurðu að ég segi þjálfaranum að fá bara hvíta leikmenn eða ná í bestu leikmennina sem hægt er að fá?," segir Sterling sem telur ekki hægt að hirða félagið af honum. "Það er ekki hægt að neyða nokkurn mann til að selja eign sína í Bandaríkjunum. Ég er lögfræðingur og þetta er mín skoðun." Ljóst er að þetta mál er langt frá því að vera búið en Sterling mun vafalítið fara með málið fyrir dómstóla þar sem hann ætlar sér ekki að láta selja Clippers-liðið undan sér.
NBA Tengdar fréttir Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45
Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30
Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30
Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15
Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30
Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30