Íslenskar konur geta átt von á skaðabótum vegna PIP-brjóstapúða Hjörtur Hjartarson skrifar 10. maí 2014 19:30 Franskur lögfræðingur sem staddur er hér á landi segir að íslenskar konur sem urðu fyrir skaða vegna pip-brjóstapúðanna geti átt rétt á miskabótum upp á að minnsta kosti tveimur milljónum króna. Hann er nú að undirbúa mál sem rekið verður í Frakklandi og hafa um 250 íslenskar konur sett sig í samband við hann. Um 400 þúsund konur um allan heim fengu grædda í sig pip púðana en í þá var sett iðnaðarsílikon sem meðal annars er notað í rúmdýnur. Rannsóknir sýndu að allt að þrefalt meiri líkur væru á að pip brjóstapúðar rofnuðu eftir tíu ár í líkama konu en púðar frá öðrum framleiðendum. Olivier Aumaitre hefur undanfarin fjögur ár rekið fjölmörg skaðabótamál gegn þeim sem taldir eru bera ábyrgð á þeim skaða sem konur hlutu vegna pip-brjóstapúðana. Framleiðandi brjóstapúðanna er gjaldþrota en fyrirtækið sem sá um gæðaeftirlitið með púðunum, TUV Reihnland, var fyrir skemmstu dæmt til að greiða 1700 konum 3000 evrur í skaðabætur en enn á eftir að úrskurða um upphæð miskabóta. Sá dómur opnaði dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Aumaitre segir erfitt að spá fyrir um hversu háar bætur konurnar geti átt von á eða hvenær niðurstaða liggur fyrir. Hann telur þó raunhæft að áætla að þær fái á bilinu 10-15 þúsund evrur. Fjölmargar íslenskar konur hafa sett sig í samband við Vox lögmenn, samstarfsaðila Aumaitre á Íslandi. Hann hitti um 30 konur í gær en að auki hafa um 250 konur sent honum tölvupóst. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Franskur lögfræðingur sem staddur er hér á landi segir að íslenskar konur sem urðu fyrir skaða vegna pip-brjóstapúðanna geti átt rétt á miskabótum upp á að minnsta kosti tveimur milljónum króna. Hann er nú að undirbúa mál sem rekið verður í Frakklandi og hafa um 250 íslenskar konur sett sig í samband við hann. Um 400 þúsund konur um allan heim fengu grædda í sig pip púðana en í þá var sett iðnaðarsílikon sem meðal annars er notað í rúmdýnur. Rannsóknir sýndu að allt að þrefalt meiri líkur væru á að pip brjóstapúðar rofnuðu eftir tíu ár í líkama konu en púðar frá öðrum framleiðendum. Olivier Aumaitre hefur undanfarin fjögur ár rekið fjölmörg skaðabótamál gegn þeim sem taldir eru bera ábyrgð á þeim skaða sem konur hlutu vegna pip-brjóstapúðana. Framleiðandi brjóstapúðanna er gjaldþrota en fyrirtækið sem sá um gæðaeftirlitið með púðunum, TUV Reihnland, var fyrir skemmstu dæmt til að greiða 1700 konum 3000 evrur í skaðabætur en enn á eftir að úrskurða um upphæð miskabóta. Sá dómur opnaði dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Aumaitre segir erfitt að spá fyrir um hversu háar bætur konurnar geti átt von á eða hvenær niðurstaða liggur fyrir. Hann telur þó raunhæft að áætla að þær fái á bilinu 10-15 þúsund evrur. Fjölmargar íslenskar konur hafa sett sig í samband við Vox lögmenn, samstarfsaðila Aumaitre á Íslandi. Hann hitti um 30 konur í gær en að auki hafa um 250 konur sent honum tölvupóst.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira