Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ þarf aðhald Einar Karl Birgisson skrifar 30. maí 2014 17:13 Í Garðabæ þarf að gera betur, hér er þó margt vel gert. Í áratugi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið með hreinan meirihluta í Garðabæ. Eftir því sem ég veit best hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei þurft að taka tillit til annars stjórnmálaafls við þá stjórn sína. Slíkt er engum hollt jafnvel þó hann hafi staðið sig vel. Að ríkja einn í áratugi eru ekki ákjósanlegustu aðstæður til að þroska lýðræðisvitundina. Ákall er um að stjórnmálaflokkarnir endurmeti gildi sín og styrki lýðræðisvitund sína, sérstaklega eftir efnahugshrunið. Hefur það gerst hjá sjálfstæðisflokknum í Garðabæ ? Gerðist það við uppstillinguna í vor þegar ekki var lengur óskað eftir reynsluboltunum sem best höfðu staðið sig í prófkjörum? Það er mitt mat að það sé kominn tími á breytt vinnubrögð. Það gerist ekki nema kjósendur séu reiðbúnir til að breyta til. Framsókn í Garðabæ er borgaralegt afl sem stendur fyrir ábyrgri fjárhagsstjórn sem vill halda þeirri braut í fjármálum sem hér hefur verið mörkuð. Við viljum standa fyrir lýðræðisleg vinnubrögð og taka tillit til þess að meirihluti Garðbæinga eru aðfluttir, fólk sem hingað hefur leitað vegna góðra skóla, þjónustu og hógværa álagna. Við viljum ljúka sameiningaverkefninu áður en ráðist verður í nýjar stórar framkvæmdir í bæjarfélaginu. Við viljum færa útsvarsprósentuna aftur niður í það sem var fyrir efnahagshrunið. Þetta er hægt, sveitarfélagið stendur vel og því teljum við þetta mögulegt. Okkar listi endurspeglar breiða skírskotun Garðbæinga í sameinuðu sveitarfélagi sem getur sótt í reynslubrunn fyrri bæjarfulltrúa flokksins. Gerum áfram vel það sem vel er gert en bætum það betur má fara. Það ert þú sem ræður á laugardaginn. Með því að kjósa Framsókn kallar þú eftir breyttum áherslum í vinnubrögðum við stjórn bæjarins. Því hvet ég þig til að setja x við B. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Ólafur Björn Sverrisson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Í Garðabæ þarf að gera betur, hér er þó margt vel gert. Í áratugi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið með hreinan meirihluta í Garðabæ. Eftir því sem ég veit best hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei þurft að taka tillit til annars stjórnmálaafls við þá stjórn sína. Slíkt er engum hollt jafnvel þó hann hafi staðið sig vel. Að ríkja einn í áratugi eru ekki ákjósanlegustu aðstæður til að þroska lýðræðisvitundina. Ákall er um að stjórnmálaflokkarnir endurmeti gildi sín og styrki lýðræðisvitund sína, sérstaklega eftir efnahugshrunið. Hefur það gerst hjá sjálfstæðisflokknum í Garðabæ ? Gerðist það við uppstillinguna í vor þegar ekki var lengur óskað eftir reynsluboltunum sem best höfðu staðið sig í prófkjörum? Það er mitt mat að það sé kominn tími á breytt vinnubrögð. Það gerist ekki nema kjósendur séu reiðbúnir til að breyta til. Framsókn í Garðabæ er borgaralegt afl sem stendur fyrir ábyrgri fjárhagsstjórn sem vill halda þeirri braut í fjármálum sem hér hefur verið mörkuð. Við viljum standa fyrir lýðræðisleg vinnubrögð og taka tillit til þess að meirihluti Garðbæinga eru aðfluttir, fólk sem hingað hefur leitað vegna góðra skóla, þjónustu og hógværa álagna. Við viljum ljúka sameiningaverkefninu áður en ráðist verður í nýjar stórar framkvæmdir í bæjarfélaginu. Við viljum færa útsvarsprósentuna aftur niður í það sem var fyrir efnahagshrunið. Þetta er hægt, sveitarfélagið stendur vel og því teljum við þetta mögulegt. Okkar listi endurspeglar breiða skírskotun Garðbæinga í sameinuðu sveitarfélagi sem getur sótt í reynslubrunn fyrri bæjarfulltrúa flokksins. Gerum áfram vel það sem vel er gert en bætum það betur má fara. Það ert þú sem ræður á laugardaginn. Með því að kjósa Framsókn kallar þú eftir breyttum áherslum í vinnubrögðum við stjórn bæjarins. Því hvet ég þig til að setja x við B.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun