Oddvitaáskorunin - Heilsa fólks fái að njóta vafans 30. maí 2014 15:47 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Árni býr í 16 fm. ósamþykktri íbúð við Furugrund með kærustunni sinni, Sigríði Fossberg Thorlacius. Hann hefur mikið verið viðriðinn félagsstörf síðustu árin og leiddi starf Zeitgeist-hreyfingarinnar á Íslandi og IMER, Iceland Modern Education Reform. Þegar árni er spurður um önnur áhugamál sín segist Árni spila Dungeons and Dragons og önnur spunaspil með Spunahópnum Fjandanum, en hópurinn hefur meðlimi á Íslandi, Finnlandi, Þýskalandi og í Líbanon. — Hann segir að uppáhalds tölvuleikirnir sínir séu Transport Tycoon, Stanley Parable og Kerbal Space Program, en hann lærði einmitt um mikilvægi góðs bæjarskipulags og reglusemi í fjármálum sveitarfélaga þegar hann spilaði Sim City 2000.YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ég keyrði einu sinni frá Ólafsvík og alla leiðina að Landeyjahöfn. Og það var mjög fallegt alla leiðina. Hundar eða kettir?Bara bæði betra. Hver er stærsta stundin í lífinu?Bara… Þegar ég fæddist. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Eginlega bara allt sem systir mín hún Guðbjörg býr til. Hvernig bíl ekur þú?Stórum og gulum með einkabílstjóra. Besta minningin?Ég get ekki alveg sagt þér frá þeirri bestu, en sú næstbesta var þegar ég hitti Hjálmar Hjálmarsson í fyrsta skipti. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég var einu sinni tekinn fyrir ölvun á almannafæri, en ég bara ætlaði bara ekkert að vera á almannafæri. Hverju sérðu mest eftir?Ég tók einu sinni þátt í að stofna stjórnmálaflokk, en svo fór allt í rugl. Og hér er ég núna. Draumaferðalagið?Að fara til Mars með SpaceX. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, en það mistókst hálfpartinn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Ég náði að gera vin minn óvænt að þáttastjórnanda á Útvarpi Sögu um daginn og hann hefur ekki fyrirgefið mér ennþá. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltastur af?Ég er rosalega ánægður með það fólk sem er í kring um mig, og sérstaklega þeim sem hafa hjálpað mér í lífinu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Árni býr í 16 fm. ósamþykktri íbúð við Furugrund með kærustunni sinni, Sigríði Fossberg Thorlacius. Hann hefur mikið verið viðriðinn félagsstörf síðustu árin og leiddi starf Zeitgeist-hreyfingarinnar á Íslandi og IMER, Iceland Modern Education Reform. Þegar árni er spurður um önnur áhugamál sín segist Árni spila Dungeons and Dragons og önnur spunaspil með Spunahópnum Fjandanum, en hópurinn hefur meðlimi á Íslandi, Finnlandi, Þýskalandi og í Líbanon. — Hann segir að uppáhalds tölvuleikirnir sínir séu Transport Tycoon, Stanley Parable og Kerbal Space Program, en hann lærði einmitt um mikilvægi góðs bæjarskipulags og reglusemi í fjármálum sveitarfélaga þegar hann spilaði Sim City 2000.YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ég keyrði einu sinni frá Ólafsvík og alla leiðina að Landeyjahöfn. Og það var mjög fallegt alla leiðina. Hundar eða kettir?Bara bæði betra. Hver er stærsta stundin í lífinu?Bara… Þegar ég fæddist. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Eginlega bara allt sem systir mín hún Guðbjörg býr til. Hvernig bíl ekur þú?Stórum og gulum með einkabílstjóra. Besta minningin?Ég get ekki alveg sagt þér frá þeirri bestu, en sú næstbesta var þegar ég hitti Hjálmar Hjálmarsson í fyrsta skipti. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég var einu sinni tekinn fyrir ölvun á almannafæri, en ég bara ætlaði bara ekkert að vera á almannafæri. Hverju sérðu mest eftir?Ég tók einu sinni þátt í að stofna stjórnmálaflokk, en svo fór allt í rugl. Og hér er ég núna. Draumaferðalagið?Að fara til Mars með SpaceX. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, en það mistókst hálfpartinn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Ég náði að gera vin minn óvænt að þáttastjórnanda á Útvarpi Sögu um daginn og hann hefur ekki fyrirgefið mér ennþá. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltastur af?Ég er rosalega ánægður með það fólk sem er í kring um mig, og sérstaklega þeim sem hafa hjálpað mér í lífinu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25
Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52