Ástríðan Tryggvi Gunnarsson skrifar 30. maí 2014 12:26 Síðasta haust vorum við veiðifélagarnir að gera okkur klára í okkar árlega veiðitúr. Flugustangirnar og fluguboxin voru komin í bílinn og allt að verða klárt. Síminn hringir og ég beðinn að koma í málstofu í Háskólanum á Akureyri daginn eftir. 3ja daga veiðitúrinn í uppnámi .Ég horfi í augun á veiðifélaganum og trúleysi blasir við. Hann trúir því ekki að ég ætli að skjótast heim í málstofu á vakt númer 2. Þá eigum við að vera á besta svæðinu í ánni. Ég lýk samtalinu og tilkynni honum að hann megi sitja einn að vaktinni . Félaginn er orðlaus , andlitið sviplaust og síðan kom spurninginn. Hvað ertu að hugsa ? Já , hvað er ég að spá hugsa ég. Andinn er dreginn djúpt og í útblæstrinum kem ég því út úr mér að það sé heiður fyrir mig að vera boðinn í málstofu til að ræða mál sem eru mér hugleikin. Nefnilega bæjarmál. Ég er nefnilega stoltur að hafa verið kjörin af bæjarbúum til að starfa í umboði þeirra.Stoltur Ég er stoltur að fá að starfa með fólki sem hefur það eitt að leiðarljósi að gera bæinn okkar betri. Margar ákvarðanir á líðandi kjörtímabili fylla brjóst mitt af stolti. Glerárdalur gerður að fólkvangi , hjóla og göngustígagerð hefur verið til fyrirmyndar , ný menningarstefna , ný atvinnustefna , gervigrasvöllur á KA svæði , ný félagsaðstaða fyrir Hestamannafélagið Léttir , uppbyggingasamningur við Bílaklúbb Akureyrar , nýir rekstrasamningar við íþróttafélögin í bænum , uppbyggingarsamningur við Nökkva og Skátafélagið Klakk , Dalsbraut , aukið fé í félagsmiðstöðvar bæjarins , nýtt miðbæjarskipulag og virkjun á Glerárdal. Þetta er aðeins brot að því sem gerir mig stoltan.Reynslan Ég er stoltur reynslubolti í bæjarmálum á Akureyri. 12 ára reynsla bæði í minnihluta og meirihluta hefur kennt mér ýmislegt. Ég hef fengið að vinna í flestum málaflokkum bæjarins s.s. skóladeild , félagsmálaráði , íþróttaráði , samfélags og mannréttindaráði. Það er bæjarbúum að þakka að ég búi yfir mikilli reynslu í málefnum bæjarins. Það er bæjarbúum að þakka að ég fæ að starfa af ástríðu og stolti fyrir bæjarfélagið . Það eru bæjarbúar sem geta tryggt það að L – listinn verði áfram leiðandi afl í bænum okkar fagra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Norðurland eystra Mest lesið Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson Skoðun Aðförin að einkabílnum eða bara meira frelsi? Kristín Hrefna Halldórsdóttir Skoðun Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal Skoðun Börn eiga ekki heima í fangelsi Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Er yfirvöldum alveg sama um fólk á bifhjólum? Njáll Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Er yfirvöldum alveg sama um fólk á bifhjólum? Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki mamman í hópnum - leiðtoginn í hópnum Katrín Ásta Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rannsóknarnefnd styrjalda Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Börn eiga ekki heima í fangelsi Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Aðförin að einkabílnum eða bara meira frelsi? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei skrifar Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) skrifar Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard skrifar Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic skrifar Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Skoðun Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Sjá meira
Síðasta haust vorum við veiðifélagarnir að gera okkur klára í okkar árlega veiðitúr. Flugustangirnar og fluguboxin voru komin í bílinn og allt að verða klárt. Síminn hringir og ég beðinn að koma í málstofu í Háskólanum á Akureyri daginn eftir. 3ja daga veiðitúrinn í uppnámi .Ég horfi í augun á veiðifélaganum og trúleysi blasir við. Hann trúir því ekki að ég ætli að skjótast heim í málstofu á vakt númer 2. Þá eigum við að vera á besta svæðinu í ánni. Ég lýk samtalinu og tilkynni honum að hann megi sitja einn að vaktinni . Félaginn er orðlaus , andlitið sviplaust og síðan kom spurninginn. Hvað ertu að hugsa ? Já , hvað er ég að spá hugsa ég. Andinn er dreginn djúpt og í útblæstrinum kem ég því út úr mér að það sé heiður fyrir mig að vera boðinn í málstofu til að ræða mál sem eru mér hugleikin. Nefnilega bæjarmál. Ég er nefnilega stoltur að hafa verið kjörin af bæjarbúum til að starfa í umboði þeirra.Stoltur Ég er stoltur að fá að starfa með fólki sem hefur það eitt að leiðarljósi að gera bæinn okkar betri. Margar ákvarðanir á líðandi kjörtímabili fylla brjóst mitt af stolti. Glerárdalur gerður að fólkvangi , hjóla og göngustígagerð hefur verið til fyrirmyndar , ný menningarstefna , ný atvinnustefna , gervigrasvöllur á KA svæði , ný félagsaðstaða fyrir Hestamannafélagið Léttir , uppbyggingasamningur við Bílaklúbb Akureyrar , nýir rekstrasamningar við íþróttafélögin í bænum , uppbyggingarsamningur við Nökkva og Skátafélagið Klakk , Dalsbraut , aukið fé í félagsmiðstöðvar bæjarins , nýtt miðbæjarskipulag og virkjun á Glerárdal. Þetta er aðeins brot að því sem gerir mig stoltan.Reynslan Ég er stoltur reynslubolti í bæjarmálum á Akureyri. 12 ára reynsla bæði í minnihluta og meirihluta hefur kennt mér ýmislegt. Ég hef fengið að vinna í flestum málaflokkum bæjarins s.s. skóladeild , félagsmálaráði , íþróttaráði , samfélags og mannréttindaráði. Það er bæjarbúum að þakka að ég búi yfir mikilli reynslu í málefnum bæjarins. Það er bæjarbúum að þakka að ég fæ að starfa af ástríðu og stolti fyrir bæjarfélagið . Það eru bæjarbúar sem geta tryggt það að L – listinn verði áfram leiðandi afl í bænum okkar fagra.
Skoðun Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar
Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar
Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar
Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar