Frostpinnar með honeydew-melónu og kóríander 13. júní 2014 19:00 Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis: Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.Hráefni:½ bolli hrásykur - það má nota annarskonar sætuefni.Eitt búnt af kóríander3 bollar af honey dew melónu – skorin smátt1 lime – kreista safann úr henni, ætti að ná í 2 mskSjávarsaltLeiðbeiningar:4-6 frostpinna form Taktu lítinn pott og helltu ¼ bolla af vatni og settu sykurinn saman við og láttu suðuna koma upp. Hrærðu stöku sinnum þangað til sykurinn er alveg bráðinn. Þetta tekur um 5 mínútur. Slökktu undir pottinum og bættu kóríander saman við og hrærðu vel. Láti þessa blöndu kólna í 30 mínútur. Settu melónuna, lime safann og smá salt í blandara. Sigtaðu kóríanderblönduna saman við. Látið hrærast vel saman þar til þetta er orðið mjúkt. Helltu blöndunni í 4-6 frostpinna form. Best er að frysta þetta yfir nótt en annars ættu 5 tímar að vera nóg. Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis: Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.Hráefni:½ bolli hrásykur - það má nota annarskonar sætuefni.Eitt búnt af kóríander3 bollar af honey dew melónu – skorin smátt1 lime – kreista safann úr henni, ætti að ná í 2 mskSjávarsaltLeiðbeiningar:4-6 frostpinna form Taktu lítinn pott og helltu ¼ bolla af vatni og settu sykurinn saman við og láttu suðuna koma upp. Hrærðu stöku sinnum þangað til sykurinn er alveg bráðinn. Þetta tekur um 5 mínútur. Slökktu undir pottinum og bættu kóríander saman við og hrærðu vel. Láti þessa blöndu kólna í 30 mínútur. Settu melónuna, lime safann og smá salt í blandara. Sigtaðu kóríanderblönduna saman við. Látið hrærast vel saman þar til þetta er orðið mjúkt. Helltu blöndunni í 4-6 frostpinna form. Best er að frysta þetta yfir nótt en annars ættu 5 tímar að vera nóg.
Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira