Lögmaður segir ráðuneytið vanhæft í máli Tony Omos Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júní 2014 14:38 Lögmaður Omos, t.v., kveður réttindi hans hafa verið brotin við meðferð málsins. Hanna Birna, t.h. tekur enga ábyrgð á lekanum. Lögmaður Tony Omos, Stefán Karl Kristjánsson, sagði við fyrirtöku máls hans í dag fyrir héraðsdómi að innanríkisráðuneytið væri nú vanhæft til að fjalla um mál Omos. En Omos stefndi ríkinu eftir að honum var synjað um hæli hér á landi. Telur lögmaður hans einnig að hann hafi verið beittur ranglæti af hálfu ráðuneytisins við úrlausn og meðferð málsins eins og fram hefur komið hér á Vísi. Nú hefur grundvöllur málsins skiljanlega breyst lítillega eftir að fram er komið að lögregla telur rökstuddur grunur væri fyrir því að ónefndir starfsmenn innanríkisráðuneytisins hefðu lekið minnisblaði um mál hælisleitandans til fjölmiðla. Ekki var hægt að lýsa gagnaöflun í málinu lokinni en það var tilgangur fyrirtöku þess í dag. Sagðist Stefán Karl ekki hafa fengið það staðfest frá ríkissaksóknara hvort starfsmenn ráðuneytisins, og þá hverjir, hefðu réttarstöðu grunaðra í lekamálinu. Geti hann ekki haldið áfram með málið vegna þessa. Hann verði að bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Ekki liggi einu sinni fyrir hvort að sá sem skrifaði undir úrskurð þess efnis að vísa ætti Tony Omos úr landi sé einn af þeim sem liggja undir grun fyrir lekann sem telst brot í opinberu starfi. Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, hefur neitað að bera ábyrgð á lekanum og sagði til dæmis á Alþingi þann 16. desember: „Við getum ekki fundið því stað, forsvarsmenn og stjórnendur ráðuneytisins, að þessi gögn hafi farið út úr ráðuneytinu.“ Lekamálið Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Lögmaður Tony Omos, Stefán Karl Kristjánsson, sagði við fyrirtöku máls hans í dag fyrir héraðsdómi að innanríkisráðuneytið væri nú vanhæft til að fjalla um mál Omos. En Omos stefndi ríkinu eftir að honum var synjað um hæli hér á landi. Telur lögmaður hans einnig að hann hafi verið beittur ranglæti af hálfu ráðuneytisins við úrlausn og meðferð málsins eins og fram hefur komið hér á Vísi. Nú hefur grundvöllur málsins skiljanlega breyst lítillega eftir að fram er komið að lögregla telur rökstuddur grunur væri fyrir því að ónefndir starfsmenn innanríkisráðuneytisins hefðu lekið minnisblaði um mál hælisleitandans til fjölmiðla. Ekki var hægt að lýsa gagnaöflun í málinu lokinni en það var tilgangur fyrirtöku þess í dag. Sagðist Stefán Karl ekki hafa fengið það staðfest frá ríkissaksóknara hvort starfsmenn ráðuneytisins, og þá hverjir, hefðu réttarstöðu grunaðra í lekamálinu. Geti hann ekki haldið áfram með málið vegna þessa. Hann verði að bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Ekki liggi einu sinni fyrir hvort að sá sem skrifaði undir úrskurð þess efnis að vísa ætti Tony Omos úr landi sé einn af þeim sem liggja undir grun fyrir lekann sem telst brot í opinberu starfi. Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, hefur neitað að bera ábyrgð á lekanum og sagði til dæmis á Alþingi þann 16. desember: „Við getum ekki fundið því stað, forsvarsmenn og stjórnendur ráðuneytisins, að þessi gögn hafi farið út úr ráðuneytinu.“
Lekamálið Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira