Orkubitar- frábærir milli mála Rikka skrifar 9. júlí 2014 13:29 Frábærir bitar milli mála Mynd/Rikka Orkubitarnir eru tilvaldir til að narta í á milli mála eða þegar sykurlöngun gerir vart við sig. Orkubitar 250 g döðlur 50 g ósætt kakó 60 g chia fræ 1 msk kókosolía 1/2 tsk kanill 1/2 tsk vanilludropar 50 g hýðislausar möndlur, saxaðar 50 g pekanhnetur, saxaðar 50 g þurrkuð trönuber 1/2 tsk rifinn appelsínubörkur örlítið sjávarsaltMaukið döðlurnar í matvinnsluvél, bætið kakói, chia fræum, kókosolíu, kanil og vanilludropum saman og blandið vel. Bætið hentunum saman við og "blandið þær gróft saman" við döðlumaukið.Handhrærið trönuberin, appelsínubörkin og saltið saman við. Mótið litlar kúlur úr deiginu og geymið í kæli eða frysti. Heilsa Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Orkubitarnir eru tilvaldir til að narta í á milli mála eða þegar sykurlöngun gerir vart við sig. Orkubitar 250 g döðlur 50 g ósætt kakó 60 g chia fræ 1 msk kókosolía 1/2 tsk kanill 1/2 tsk vanilludropar 50 g hýðislausar möndlur, saxaðar 50 g pekanhnetur, saxaðar 50 g þurrkuð trönuber 1/2 tsk rifinn appelsínubörkur örlítið sjávarsaltMaukið döðlurnar í matvinnsluvél, bætið kakói, chia fræum, kókosolíu, kanil og vanilludropum saman og blandið vel. Bætið hentunum saman við og "blandið þær gróft saman" við döðlumaukið.Handhrærið trönuberin, appelsínubörkin og saltið saman við. Mótið litlar kúlur úr deiginu og geymið í kæli eða frysti.
Heilsa Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið