Búið er að hefta útbreiðslu eldsins og geta slökkviliðsmenn nú einbeitt sér að ráða niðurlögum hans.
Hér að ofan má sjá magnað myndskeið sem tekið var af brunanum í kvöld. Notast var við svokallaða GoPro-vél sem fest var við fjarstýrða þyrlu. Brandur Karlsson stýrði vélinni.